Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Strákar sem áreita á netinu

„Fá­vit­ar“ er síða á In­sta­gram þar sem vit­und­ar­vakn­ing um kyn­ferð­is­legt áreiti á net­inu á sér stað og birt eru skjá­skot af slík­um skila­boð­um.

„Ég held að þú værir rosa sæt með beltið mitt um hálsinn á þér,“ segir í skilaboðum sem birt voru á síðunni Fávitar á samskiptamiðlinum Instagram, sem sérhæfir sig í vitundarvakningu um kynferðislega áreitni á netinu, aðallega með því að birta skjáskot af slíkum skilaboðum. Oft eru það óumbeðnar myndir af kynfærum eða orðsendingar sem misbjóða, eins og dæmið hér að framan sýnir, en einnig tilboð um vændi og svívirðingar til þeirra sem hafna frekara samneyti við viðkomandi: „Éttu skít,“ sagði einn. Sólborg Guðbrandsdóttir, tónlistarkona og samfélagsmiðlastjarna, er stjórnandi síðunnar ásamt fyrrverandi kennara sínum og góðvini, Styrmi Barkarsyni, sem búsettur er í Svíþjóð.

 

 

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár