Eftir að hafa þurft að takast á við margvíslegar áskoranir allt frá barnæsku stendur Lína Birgitta Sigurðardóttir sterkari eftir. Hún er áhrifavaldur og eigandi Define the Line Sport, sem framleiðir íþróttaföt. Hún stefnir á að taka fyrirtækið á erlendan markað og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir gjaldþrot.
Var skapmikið barn
Lína Birgitta var svo skapstórt barn að hún var farin að taka reiðiköst tveggja ára. „Ég á rosa góða mömmu. Hún leyfði mér að klára köstin, svo fór ég beint í fangið á henni, alveg búin á því, og steinsofnaði. Það var mikið
Þegar hún er spurð um fyrstu æskuminninguna segist hún muna vel eftir því þegar hún lærði að hjóla. Annars man hún lítið eftir æskunni og segir að það tengist áfallaviðbrögðum.
Þráhyggja kom snemma í ljós, en Lína forðaðist að ganga á

























Athugasemdir