„Ég var lifandi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

„Ég var lifandi dauð“

Eftir að hafa þurft að takast á við margvíslegar áskoranir allt frá barnæsku stendur Lína Birgitta Sigurðardóttir sterkari eftir. Hún er áhrifavaldur og eigandi Define the Line Sport, sem framleiðir íþróttaföt. Hún stefnir á að taka fyrirtækið á erlendan markað og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir gjaldþrot. 

Var skapmikið barn 

Lína Birgitta var svo skapstórt barn að hún var farin að taka reiðiköst tveggja ára. „Ég á rosa góða mömmu. Hún leyfði mér að klára köstin, svo fór ég beint í fangið á henni, alveg búin á því, og steinsofnaði. Það var mikið skap í mér þar til ég varð unglingur.“

Þegar hún er spurð um fyrstu æskuminninguna segist hún muna vel eftir því þegar hún lærði að hjóla. Annars man hún lítið eftir æskunni og segir að það tengist áfallaviðbrögðum.

Þráhyggja kom snemma í ljós, en Lína forðaðist að ganga á samskeytum hellna á gangstéttum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár