Kjarnorkuógn í skugga átaka í Kasmír: Indland og Pakistan takast á að nýju

Eft­ir blóð­uga hryðju­verka­árás í Kasmír hef­ur Ind­land ráð­ist í um­fangs­mikl­ar loft­árás­ir á skot­mörk í Pak­ist­an. Spenn­an milli kjarn­orku­væddra ná­granna magn­ast, á með­an al­þjóða­sam­fé­lag­ið fylg­ist áhyggju­fullt með þró­un mála á svæð­inu.

Kjarnorkuógn í skugga átaka í Kasmír:  Indland og Pakistan takast á að nýju
Gráta saman Á þriðjudag hóf Indland umfangsmiklar hernaðaraðgerðir gegn skotmörkum í Pakistan og á yfirráðasvæði Pakistan í Kasmír. Pakistanar greindu frá því að 26 óbreyttir borgarar hefðu látist, en Indland hafnar því. Mynd: AFP / BASIT ZARGAR

Þann 6. maí 2025, hóf Indland umfangsmiklar hernaðaraðgerðir gegn skotmörkum í Pakistan og á yfirráðasvæði Pakistan í Kasmír. Aðgerðin, sem kallast Operation Sindoor, var sögð viðbragð við hryðjuverkaárás í Baisaran-dal, nálægt Pahalgam í Anantnag-héraði þann 22.aapríl síðastliðinn, þar sem að minnsta kosti 26 ferðamenn, pílagrímar hindúa, létust. Með þessu hefur Indland tekið virka sóknarafstöðu í stað varfærinnar varnar sem einkennt hefur viðbrögð ríkisins í átökum þeirra við Pakistan um áratugaskeið. Báðir aðilar eiga kjarnorkuvopn sem gerir ástandið sérstaklega viðkvæmt og hættulegt.

Pakistan fordæmdi loftárásirnar sem tilefnislaust brot á fullveldi landsins og greindi frá því að 26 óbreyttir borgarar hefðu legið í valnum og yfir 40 slasast. Indversk stjórnvöld hafna alfarið þessum fullyrðingum og halda því fram að einungis hafi verið skotið á mannvirki tengd hryðjuverkasamtökum á borð við Lashkar-e-Taiba og Jaish-e-Mohammed, um níu skotmörk í heildina. Forsætisráðherra Pakistan, Shehbaz Sharif, hefur virkjað herinn og varnir landsins og jafnframt kallað eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár