Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
Þakklæti Vilhjálmur Þór Svansson er þakklátur fyrir tækifærið sem felst í að starfa á leikskóla dætra sinna, þó ástæða þess sé „galið ástand“ í leikskólamálum. Mynd: Golli

Vilhjálmur Þór Svansson er á meðal nýjustu leikskólastarfsmanna borgarinnar. Hann hóf störf í byrjun febrúar og tilheyrir hópi foreldra sem byrja að vinna á leikskóla til að tryggja börnum sínum leikskólapláss. Stökkið var ansi stórt fyrir Vilhjálm, sem er lögfræðingur og hefur starfað í fjármálageiranum í tæp 15 ár.  

Vilhjálmur og Elín Edda Sigurðardóttir læknir eiga tvær dætur, Jasmín, sem er þriggja ára og Erlu Viktoríu, sem er eins og hálfs árs. Þegar fæðingarorlofsrétturinn var fullnýttur í lok síðasta sumars voru góð ráð dýr. Vilhjálmur og Elín Edda voru búin að hafa hugann við að þessi staða gæti komið upp en óvissan sem fylgdi var umfangsmeiri en þau höfðu gert sér í hugarlund. „Við ljúkum okkar fæðingarorlofi í lok síðasta sumars og á sama tíma var ég að leita að nýjum tækifærum á vinnumarkaðnum. Við vorum búin að búa okkur undir það að hún kæmist inn á ungbarnaleikskóla, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Í leikskóla er álag

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár