Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Birta Ósmann prentar á Patrekfirði

Við Eyr­ar­götu á Pat­reks­firði má finna ein­stakt prent­verk­stæði. Þar er Skriða bóka­út­gáfa til húsa, sem stofn­uð var af kett­in­um Skriðu ár­ið 2019, en er í um­sjá mann­eskj­unn­ar Birtu Ósmann Þór­halls­dótt­ur. Birta var tek­in tali vegna tveggja nýrra bóka sem Skriða gaf út á dög­un­um.

Birta Ósmann prentar á Patrekfirði
Prentari Birta Ósmann er með tvær gamlar Heidelberg-vélar og svo eina Risograph-prentvél. Mynd: Anna Maggý

Bækurnar innihalda ljóð eftir tvo mjög ólíka höfunda. Annars vegar er það Heimkynni eftir Þórð Sævar Jónsson og hins vegar Svefnhof eftir Svövu Þorsteinsdóttur. Þetta er hennar fyrsta ljóðabók en Þórður sendir nú frá sér sína fjórðu bók.

Aðspurð segist Birta ekki líta á sig öðruvísi en sem „snattara hjá Skriðu sem gengur í öll verk eftir þörfum“, en hún brýtur sjálf arkir, saumar bækurnar, límir lesbönd, fellir og límir kápur. Hún fær þó aðstoð við bókhaldið, sem er að hennar mati minnst spennandi þáttur bókaútgáfu.

Bækurnar frá Skriðu eru með samræmt útlit sem hannað var af Snæfríði Þorsteins. Hugmyndin var að þær yrðu handhægar, einfaldar, með lesbandi og minntu á skissubækur. Birta sér um gerð bókanna en í prentsmiðju hennar má finna stórar og forvitnilegar vélar:

„Ég er með alls kyns tæki og tól, allt frá mjög einföldum, gömlum og góðum bókapressum yfir í flóknar prentvélar. Ég hef fiktað …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár