Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Allir eru á Efninu

Lík­ams­hroll­vekj­an Efn­ið (The Su­bst­ance) var frum­sýnd hér­lend­is á kvik­mynda­há­tíð­inni RIFF 28. sept­em­ber og hef­ur ver­ið í al­menn­um sýn­ing­um í Bíó Para­dís síð­an 10. októ­ber. Guð­mund­ur Atli Hlyns­sonn kann­aði mál­ið og brá sér á mynd­ina – sem hef­ur vald­ið yf­ir­liði hjá ein­hverj­um.

Allir eru á Efninu
Demi Moore „Efnið virðist vera kvikmyndasögulegur viðburður hérlendis “

 Efnið hefur vakið mikil viðbrögð hérlendis, sumir bíógestir ganga út af myndinni og nokkrir hafa fallið í yfirlið á sýningum. Þrátt fyrir þetta hefur myndin notið gríðarlegra vinsælda í Bíó Paradís.

Blóðug líkamshrollvekja

Efnið er svokölluð líkamshrollvekja. Um er að ræða undirflokk hryllingsmynda sem hverfast í kringum afbrigðileika mannslíkamans. Aðrar þekktar kvikmyndir af þessu tagi eru til dæmis Flugan (1986) og Vídeódrome (1983) eftir David Cronenberg og Títaníum (2021) eftir Juliu Ducournau sem hlaut Gullpálmann á Cannes-kvikmyndahátíðinni árið 2021. Líkamshrollvekjur reyna jafnan á þol áhorfenda; mikið er um nærmyndir af sárum, blóði, skurðum og afbrigðilegum líkamshlutum. Öll höfum við misháan þröskuld fyrir slíkum viðbjóði.

Sunnudagskvöldið 13. október féll kona í yfirlið og karlmaður fékk flogakast á sömu sýningunni á Efninu. Þá þegar hafði manneskja fallið í yfirlið á einni sýningu myndarinnar í Háskólabíói á RIFF.

„Hún er rosalega visual og gory á köflum. En þetta er mynd með góðum boðskap,“ …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár