„Sérstakt þegar heil stétt misskilur svona“

Kenn­ari við Rétt­ar­holts­skóla seg­ir það sér­stakt ef heil starfs­stétt hafi átt að geta mis­skil­ið orð Ein­ars Þor­steins­son­ar borg­ar­stjóra um kenn­ara. Af­stöðu hans var mót­mælt harð­lega við Ráð­hús Reykja­vík­ur í vik­unni.

„Sérstakt þegar heil stétt misskilur svona“
Ósátt Borgarstjóri var ekki staddur á landinu og gat því ekki rætt við ósátta kennara. Mynd: Golli

Að segja að ég hafi ekki áhuga á að umgangast börn, mér finnst það mjög dónalegt. Ég verð leið í hjartanu því að það er þess vegna sem ég er í þessu. Mér finnst ótrúlega gaman að vera með þessum krökkum.“

Þetta sagði Halla Gunnarsdóttir, kennari í Réttarholtsskóla, við blaðamann Heimildarinnar á mótmælum kennara við Ráðhús Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag. Halla var þar stödd ásamt starfssystkinum sínum til að mótmæla ummælum sem Einar Þorsteinsson borgarstjóri hafði viðhaft um kennara. 

Talsverður fjöldi var saman kominn að mótmæla. Sumir báru fána og aðrir skilti þar sem Einar var meðal annars beðinn um að hlusta á kennara og honum bent á að segja af sér.

Orðin sem vöktu þessa úlfúð meðal kennara voru látin falla á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga í síðustu viku. Þar sagði Einar að öll tölfræði benti til þess að …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu