Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Bók sem er hnífur

„Þetta er sem saga um hníf. En sag­an er líka sjálf hníf­ur,“ skrif­ar Guð­mund­ur Andri Thors­son í rýni sinni um bók­ina Hníf í þýð­ingu Árna Ósk­ars­son­ar.

Bók sem er hnífur
Guðmundur Andri Thorsson skrifar um Hníf.

Þessi bók er vitnisburður rithöfundar um þá einstæðu lífsreynslu að verða fyrir banatilræði og lifa það af. Í tilviki Salmans Rushdie má segja að hann lýsi stundinni sem hann hefur mátt eiga von á í meira en 30 ár, eða allt frá því að Khomeini erkiklerkur í Íran kvað upp dauðadóm yfir honum vegna bókarinnar Söngvar Satans. „Svo það ert þú. Þú ert mættur“, hugsar Rusdie einmitt þegar hann situr á sviðinu og sér út undan sér dökkklædda veru koma æðandi að sér. Áður hefur hann í bókinni Jósep Anton reynt að lýsa þeirri kafkaísku reynslu að lifa við slíkan dauðadóm vegna skrifa sinna en í þessari bók lýsir hann sjálfu tilræðinu á magnaðan og ljóslifandi hátt, hugrekki þeirra sem náðu að yfirbuga árásarmanninn, eigin upplifun af þessum ósköpum, bataferlinu og umfram allt: ástinni sem græðir öll sár; þessi bók er ástarsaga hans og Elizu konu hans. Hún fjallar um …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár