Hugmyndir að mögulegum aðgerðum fyrirferðarmiklar

Alls eru 150 að­gerð­ir í upp­færðri að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um. Lít­ill hluti þeirra eru bein­ar lofts­lags­að­gerð­ir sem bú­ið er að meta með til­liti til sam­drátt­ar fyr­ir ár­ið 2030, en alls eru 66 á hug­mynda­stigi. Formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands seg­ir svo­kall­að sjálf­stætt markmið rík­is­stjórn­ar­inn­ar um sam­drátt í los­un mark­laust bull og að at­vinnu­líf­ið hafi gef­ið lofts­lags­ráð­herr­an­um Guð­laugi Þór Þórð­ar­syni langt nef með við­brögð­um sín­um við áætl­un­inni í sum­ar.

Hugmyndir að mögulegum aðgerðum fyrirferðarmiklar
Umhverfisráðherrar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tók við ráðuneytinu af Guðmundi Inga Guðbrandssyni í upphafi kjörtímabilsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Uppfærð aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt af fjórum ráðherrum skömmu fyrir þinglok í upphafi sumars. Hún er enn til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og verður það fram eftir septembermánuði.

Til þessa hafa viðbrögðin verið lítil og einungis þrettán umsagnir frá einstaklingum borist í samráðsferlinu sem staðið hefur yfir í sumar. Nær allar snúast þær um eitt einstakt atriði sem vakti athygli eftir að aðgerðaáætlunin var kynnt, að flýta banni við nýskráningu bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti fram til ársins 2028, í stað þess að halda sig við árið 2030. Aðgerðin fæli einnig í sér að skráningarbannið yrði útvíkkað og ætti einnig við um bíla sem ganga fyrir bæði jarðefnaeldsneyti og raforku.

Vert er að taka fram að Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra sagði á þingi eftir kynningu áætlunarinnar að það væri misskilningur að búið væri að ákveða að flýta nýskráningarbanninu, aðgerðin fæli einungis í sér …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár