Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Allt er þegar þrennt er – Samtímaóp

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar spá­ir í líð­an land­ans í grein um þrjú verk sem hafa ver­ið á fjöl­un­um þessa dag­ana og birta ein­hvers kon­ar ástand. Það eru verk­in: Óper­an hundrað þús­und í Kassa Þjóð­leik­húss­ins, And Björk, of cour­se … á Nýja sviði Borg­ar­leik­húss­ins og Á rauðu ljósi í Þjóð­leik­hús­kjall­ar­an­um.

Allt er þegar þrennt er – Samtímaóp
Jón Gnarr Forsetaframbjóðandi í hlutverki.

Ekki er slegið slöku við í leikhúsum landsins þessa dagana þrátt fyrir að leikárinu sé að ljúka. Síðastliðna helgi mátti sjá fjölmargar leiksýningar á höfuðborgarsvæðinu og sá pistlahöfundur þrjár þeirra; Óperuna hundrað þúsund í Kassa Þjóðleikhússins, And Björk, of course … á Nýja sviði Borgarleikhússins og Á rauðu ljósi í Þjóðleikhúskjallaranum.

Hér er ekki um að ræða hefðbundna leikhúsgagnrýni heldur frekar tilraun til að takast á við þrjár leiksýningar í einu, skoða umfjöllunarefni þeirra nánar og setja í samhengi við samtímann. Allar þrjár sýningarnar eru ólíkar í eðli sínu en eiga sitthvað sameiginlegt.

Kristín Þóra HaraldsdóttirKristín Þóra í sýningunni Á rauðu ljósi sem er kynnt sem gamansýning um stress.

Íslenskt samfélag undir smásjá

Óperan hundrað þúsund, líbrettó eftir Kristínu Eiríksdóttur og tónlist eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, var frumsýnd síðastliðinn föstudag. Að henni stendur leikhópurinn Svartur jakki, leikstjóri er Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, og er þessi óvenjulega ópera …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár