Þriðjudaginn 9. apríl síðastliðinn sendi Kjara- og mannauðssýsla ríkisins, sem starfar í fjármálaráðuneytinu, tölvupóst til ráðuneytisstjóra allra 12 ráðuneyta stjórnarráðsins og forstöðumanna allra ríkisstofnana. Yfirskrift hans var: „Tilmæli vegna dóma Hæstaréttar Íslands.“
Lokaorðin í þessu erindi fjármálaráðuneytisins voru:
„Að lokum vill Kjara- og mannauðssýsla ríkisins leggja áherslu á að ráðuneytin sinni yfirstjórnunar- og eftirlitsskyldum sínum til að koma í veg fyrir örlætisgjörninga af þessum toga.“
Hverjum á að treysta ef ekki er farið eftir Hæstarétti?
Getur verið að stjórnendum samfélagsins sé endanlega rúin öllu trausti?
VIÐ ÞURFUM að sópa þessu liði í burtu frá kjötkötlunum, VIÐ VERÐUM að gildistaka nýjju stjórnarkrána ósnikkaða efnislega af misvitrum og óheiðarlegum stjórnmálamönnum.
VIÐ VERÐUM,
Svo langar mig að vita hvort þessi Haraldur Jóhannesen verði látinn bera einhverja ábyrgð?
Mér er sagt að ég sé að skapa mér óvild margra. Það er sárt, en ég læt mig hafa það. Ég er engu að ljúga og á engra hagsmuna að gæta.