Segir erfiðast þegar barn gleymdist í rútu og leikskólamálin helsta eftirsjáin
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Segir erfiðast þegar barn gleymdist í rútu og leikskólamálin helsta eftirsjáin

Dag­ur B. Eggerts­son sér eft­ir að hafa ekki getað stað­ið við lof­orð um fjölda leik­skóla­plássa fyr­ir börn í Reykja­vík. Fjöldi barna hefði ein­fald­lega ver­ið van­met­inn við áætl­un­ar­gerð.

Dagur B. Eggertsson segir að erfiðasta mál sem hann hafi þurft að takast á við sem borgarstjóri tengist því þegar verið var að byrja með ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík og bílstjóri gleymdi barni í bílnum. „Sem betur fer fór það vel en ég man ekki eftir að hafa liðið jafnilla yfir nokkru einstöku tilviki eins og því að geta ekki treyst því að koma börnum til skila með ferðaþjónustu. Ég hafði vonda tilfinningu lengi á eftir einhvern veginn af því að auðvitað er verið að veita þessa þjónustu á hverjum einasta degi úti um allt. Það var verulega erfitt mál og erfið tilfinning.“

Umrætt atvik átti sér stað haustið 2019. Þá gleymdist sex ára drengur með einhverfu í rúmlega þrjá klukkutíma í rútu sem notuð var til að aka nemendum Klettaskóla milli skóla og frístundar. Drengurinn fannst …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Skilur eftir sig áhugaverðari borg og hræðist ekki dóm sögunnar
Viðtal

Skil­ur eft­ir sig áhuga­verð­ari borg og hræð­ist ekki dóm sög­unn­ar

Dag­ur B. Eggerts­son er að hætta sem borg­ar­stjóri. Hann ætl­ar ekki að bjóða sig aft­ur fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, ætl­ar held­ur ekki í for­setafram­boð en úti­lok­ar ekki að færa sig yf­ir í lands­mál­in. Dag­ur er stolt­ur af því sem hann hef­ur áork­að sem borg­ar­stjóri, stolt­ur af þeirri borg sem hann skil­ur eft­ir sig og sann­færð­ur um að dóm­ur sög­unn­ar á þeim ára­tug sem hann stýrði henni eigi eft­ir að vera góð­ur.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Og þetta lið á fullu ofurkaupi og kann ekki að reikna
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár