Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fyrst til að bjóða Betri samgöngum í kaffi

Berg­þóra Þor­kels­dótt­ir for­stjóri Vega­gerð­ar­inn­ar seg­ir það vera gamla klisju að tala um að Vega­gerð­in sé gam­aldags stofn­un. Öll­um lyk­il­stjórn­end­um hafi ver­ið skipt út frá ár­inu 2018 og mik­il end­ur­nýj­un hafi orð­ið í starfs­manna­hópn­um. Hún og Bryn­dís Frið­riks­dótt­ir sam­göngu­verk­fræð­ing­ur sett­ust nið­ur með blaða­manni og ræddu um verk­efni sam­göngusátt­mál­ans. Berg­þóra hafn­ar því að yf­ir­stjórn Vega­gerð­ar­inn­ar hafi ver­ið ósátt með stofn­un fé­lags­ins Betri sam­gangna.

Fyrst til að bjóða Betri samgöngum í kaffi
Vegagerðin Bergþóra Þorkelsdóttir er forstjóri Vegagerðarinnar. Mynd: Golli

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar segist verða fyrir vonbrigðum með að heyra að sú „klisja sé enn í gangi“ að stofnunin sé gamaldags, en Heimildin settist niður með henni og Bryndísi Friðriksdóttur, svæðisstjóra höfuðborgarsvæðisins hjá Vegagerðinni, til að ræða málefni samgöngusáttmálans og gefa þeim færi á að bregðast við gagnrýni á Vegagerðina sem fram kom í samtölum Heimildarinnar við fólk sem þekkir til vinnslu þeirra verkefna sem eru nú í farvatninu á höfuðborgarsvæðinu.

Bergþóra segist ekki upplifa einhverskonar frekjukarla- eða besservisserakúltúr hjá Vegagerðinni, né heldur að stofnunin eigi erfitt með að fóta sig í borgarumhverfinu, en hún hefur verið forstjóri frá árinu 2018. Bendir hún á að síðan þá hafi nýir framkvæmdastjórar komið inn í allar stöður hjá stofnuninni og á sama tíma hafi algjör endurnýjun orðið í yfirstjórninni, fyrir utan að yfirlögfræðingurinn sitji þar enn. Til viðbótar hafi um 40 prósent endurnýjun orðið í starfsmannahópnum á sama tíma. 

„Við höfum …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarlína

Gamaldags Vegagerð sem vill vera aðal
ÚttektBorgarlína

Gam­aldags Vega­gerð sem vill vera að­al

Heim­ild­in leit­aði til nokk­urra ein­stak­linga sem hafa með ein­um eða öðr­um hætti kom­ið að verk­efn­um sem tengj­ast sam­göngusátt­mála höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og ræddi við þau um Borg­ar­línu, vinnslu verk­efna sátt­mál­ans, fjár­mögn­un þeirra og fram­hald. Í sam­töl­un­um kom nokk­ur gagn­rýni kom fram á Vega­gerð­ina fyr­ir gam­aldags stofn­anakúltúr og lang­ar boð­leið­ir, for­stjór­inn er sagð­ur vilja hafa „putt­ana í öllu“. Yf­ir­stjórn Vega­gerð­ar­inn­ar er sögð hafa átt erfitt með að sætta sig við að fé­lag­ið Betri sam­göng­ur hafi ver­ið stofn­að til að halda ut­an um verk­efni sátt­mál­ans.
Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillBorgarlína

Jökull Sólberg Auðunsson

Sjálf­keyr­andi vagn­ar hafa ekk­ert í Borg­ar­línu

Jök­ull Sól­berg ber sam­an Borg­ar­línu og sjálf­keyr­andi bif­reið­ar. „Í mörg­um til­fell­um er sami hóp­ur af­ar svart­sýnn á fjár­hags­mat Borg­ar­línu­verk­efn­is­ins og vill veðja á tækni sem er bók­staf­lega ekki til, hvað þá bú­in að sanna sig við þau skil­yrði sem við ger­um kröfu um á næstu ár­um eft­ir því sem borg­in þétt­ist og fólki fjölg­ar.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár