Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Hefðin „er að fara úr böndunum“

Súkkulað­i­da­ga­tal, snyrti­vöru­da­ga­tal, bjórda­ga­tal eða jafn­vel un­aðs­tækja­da­ga­tal? Sér­fræð­ing­ur hjá Land­vernd seg­ir hefð­ina sem mynd­ast hef­ur í kring­um jóla­daga­töl vera að fara úr bönd­un­um. Þörf er á hug­ar­fars­breyt­ingu en vel er hægt að stytta bið­ina eft­ir jól­un­um með nægju­sam­ari hætti.

Hefðin „er að fara úr böndunum“

Sú var tíðin að hlutverk jóladagatala einskorðaðist við að auðvelda börnum biðina löngu eftir jólunum. Hver man ekki eftir jóladagatali frá Lions-klúbbum með lítilli tannkremstúbu á toppnum til að réttlæta súkkulaðiátið?

Lakrids by Bülow - sælgætiEpal: 7.100 kr. Coolshop: 7.290 kr. Verðmunur: 190 kr.

Til­koma súkkulað­i­jóla­daga­tala á sínum tíma þótti mik­ill lúxus sam­an­borið við hefð­bundin jóla­daga­töl með fal­legum mynd­um. Lions-dagatölin eru enn fáanleg í dag en samkeppnin er orðin harðari, svo virðist sem jóla­daga­töl séu ekki aðeins ætluð börnum. Nú geta börn og full­orðnir stytt bið­ina eftir jólum með ýmsum hætti, allt frá súkkulað­i­jóla­daga­tölum til snyrti­vöru-, bjór- og jafn­vel unað­stækja­daga­tala. 

Jóladagatöl eru komin í hóp markaðsfyrirbæra sem einkenna jólavertíðina og bætast þar í hóp ógrynnis afsláttardaga sem innleiddir hafa verið að bandarískri fyrirmynd. „Þetta er oft eitthvað sem við þurfum ekki, þetta er einhver hefð sem er að byggjast upp og er að fara úr böndunum finnst mér,“ segir …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Harpa Böðvarsdóttir skrifaði
    Satt! Við erum alltof ginkeypt fyrir nýjungum og látum teyma okkur á asnaeyrunum í neyslu kjaftæðinu 😏
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár