Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vinur okkar allra

Leik­ar­inn Matt­hew Perry, sem fór með hlut­verk Chandler Bing í sjón­varps­þátt­un­um Vin­um, lést þann 28. októ­ber síð­ast­lið­inn á heim­ili sínu í Kali­forn­íu. Á síð­asta ári gaf Perry út sjálfsævi­sögu þar sem hann fjall­aði um upp­vaxt­ar­ár sín, neyslu sína á áfengi og vímu­efn­um og líf­ið eft­ir Vini. Hans meg­in­markmið með út­gáfu bók­ar­inn­ar var að hjálpa öðru fólki.

Vinur okkar allra
Matthew Perry Leikarans hefur verið minnst um allan heim frá því að hann féll frá þann 28. október í heitum potti á heimili Kaliforníu í Bandaríkjunum.

„Það besta við mig er að ef einhver kemur upp að mér, segist ekki geta hætt að drekka og biður mig um hjálp, að þá get ég sagt já, fylgt því eftir og hjálpað viðkomandi,“ sagði leikarinn Matthew Perry í viðtali fyrir tæpu ári síðan. „Ég hef lengi sagt að þegar ég dey vil ég ekki að það fyrsta sem er bendlað við mig sé Vinir (Friends), heldur vil ég að það sé talað um þetta. Ég mun sanna það restina af lífinu mínu.“

Matthew PerryLeikarinn ástsæli lést 54 ára að aldri þann 28. október síðastliðinn.

Perry lést þann 28. október síðastliðinn í heitum potti á heimili sínu í Kaliforníu. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Hann var aðeins 54 ára að aldri en hafði glímt við neyslu áfengis og vímuefna frá unglingsárum. Fyrir aðeins fimm árum síðan var Perry nær dauða en lífi þegar ristill hans sprakk með þeim …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár