Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Karlalið í Lengjudeildinni fengu eina milljón en kvennalið 260 þúsund krónur

Karla­lið í Lengju­deild­inni fá fjór­falt hærri rétt­inda­greiðsl­ur en kvenna­lið. Mun­ur­inn er enn meiri í Bestu deild­inni, átt­fald­ur. Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti, sem ákveð­ur skipt­ingu greiðsln­anna, sér ekki til­efni til að end­ur­skoða skipt­ing­una nema að­ild­ar­fé­lög­in óski sér­stak­lega eft­ir því.

Karlalið í Lengjudeildinni fengu eina milljón en kvennalið 260 þúsund krónur
Meistarar meistaranna Stjarnan og Valur mættust í leik Meistara meistaranna á mánudagskvöld. Íslenskur Toppfótbolti hafði boðað leikmenn í auglýsingatökur á markaðsefni á sama tíma. Frá því var horfið eftir að fyrirliðar allra liða í Bestu deild kvenna gagnrýndu Íslenskan Toppfótbolta harðlega. Mynd: Heiða Helgadóttir

Karlalið í Lengjudeildinni, fyrstu deild í knattspyrnu, fengu eina milljón króna í réttindagreiðslur á síðasta keppnistímabili frá Íslenskum Toppfótbolta, hagsmunasamtökum íþróttafélaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu. Kvennalið í Lengjudeildinni fengu 260 þúsund krónur. 

Þetta kemur fram í svari Birgis Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Íslensks Toppfótbolta, við fyrirspurn Heimildarinnar. Kjarninn, annar fyrirrennari Heimildarinnar, greindi frá því í nóvember að réttindagreiðslur til karlaliða í Bestu deildinni, efstu deildar í knattspyrnu, námu 20 milljónum á síðasta keppnistímabili en kvennalið fengu 2,5 milljónir. Munurinn milli greiðslna til liða í Lengjudeildunni er því aðeins minni, fjórfaldur en ekki áttfaldur, en sömuleiðis er um lægri upphæðir að ræða. 

BlikakonurLeikmenn meistaraflokks Breiðabliks létu sig ekki vanta á leikinn. Á myndinni eru meðal annarra Telma Ívarsdóttir, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Elín Helena Karlsdóttir, …
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár