Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Haturs- og ástarljóð til tveggja landa

Hlyn­ur Pálma­son fékk við­ur­kenn­ing­una leik­stjóri árs­ins á Edd­unni fyr­ir kvik­mynd­ina Volaða land. Mynd­in er „ástar­ljóð til Ís­lands en á sama tíma hat­ursljóð,“ seg­ir Hlyn­ur, sem vinn­ur út frá mörg­um hug­mynd­um í sköp­un­ar­ferl­inu sem all­ar toga í.

Haturs- og ástarljóð til tveggja landa
Hlynur Pálmason Bakgrunnurinn „Þú hefur plantað mér á réttan stað.“

Í upphafi Volaða lands birtist danski titillinn og virðist jafngildur þeim íslenska – og sá enski er það raunar líka. Volaða land, Vanskabte land og Godland. Volaða land, vanskapaða land og Guðs vors lands. „Mér finnst eins og þessi þrjú nöfn saman nái að fanga myndina,“ segir Hlynur Pálmason leikstjóri. Vinnutitill myndarinnar var þó upphaflega bara Prestur, A Priest, en um leið og Volaða land kom upp á borðið var ekki aftur snúið. „Þetta er pottþétt titillinn, hugsaði ég. En mér fannst hann ekki virka þýddur á ensku. Titillinn er úr ljóðinu eftir Matthías Jochumson, ljóð sem mér finnst mjög fallegt, þetta er hálfgert hatursljóð til Íslands. Mér fannst það áhugavert af því myndin er að vinna með andstæðar hliðar Íslands og Danmerkur. Eftir að Matthías samdi þetta ljóð var það óvart gefið út af vini hans, sem hreifst af ljóðinu. Þannig að hann þurfti að semja ástarljóð …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár