Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Haturs- og ástarljóð til tveggja landa

Hlyn­ur Pálma­son fékk við­ur­kenn­ing­una leik­stjóri árs­ins á Edd­unni fyr­ir kvik­mynd­ina Volaða land. Mynd­in er „ástar­ljóð til Ís­lands en á sama tíma hat­ursljóð,“ seg­ir Hlyn­ur, sem vinn­ur út frá mörg­um hug­mynd­um í sköp­un­ar­ferl­inu sem all­ar toga í.

Haturs- og ástarljóð til tveggja landa
Hlynur Pálmason Bakgrunnurinn „Þú hefur plantað mér á réttan stað.“

Í upphafi Volaða lands birtist danski titillinn og virðist jafngildur þeim íslenska – og sá enski er það raunar líka. Volaða land, Vanskabte land og Godland. Volaða land, vanskapaða land og Guðs vors lands. „Mér finnst eins og þessi þrjú nöfn saman nái að fanga myndina,“ segir Hlynur Pálmason leikstjóri. Vinnutitill myndarinnar var þó upphaflega bara Prestur, A Priest, en um leið og Volaða land kom upp á borðið var ekki aftur snúið. „Þetta er pottþétt titillinn, hugsaði ég. En mér fannst hann ekki virka þýddur á ensku. Titillinn er úr ljóðinu eftir Matthías Jochumson, ljóð sem mér finnst mjög fallegt, þetta er hálfgert hatursljóð til Íslands. Mér fannst það áhugavert af því myndin er að vinna með andstæðar hliðar Íslands og Danmerkur. Eftir að Matthías samdi þetta ljóð var það óvart gefið út af vini hans, sem hreifst af ljóðinu. Þannig að hann þurfti að semja ástarljóð …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár