Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir fyrir börnin okkar“

Þýska sements­fyr­ir­tæk­ið Heidel­berg vill byggja verk­smiðju sem er á stærð við fyr­ir­hug­að­an þjóð­ar­leik­vang inni í miðri Þor­láks­höfn. Fram­kvæmd­in er um­deild í bæn­um og styrk­veit­ing­ar þýska Heidel­bergs til fé­laga­sam­taka í bæn­um hafa vak­ið spurn­ing­ar um hvort fyr­ir­tæk­ið reyni að kaupa sér vel­vild. Bæj­ar­full­trú­inn Ása Berg­lind Hjálm­ars­dótt­ir vill ekki að Þor­láks­höfn verði að verk­smiðju­bæ þar sem mó­berg úr fjöll­um Ís­lands er hið nýja gull.

„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir fyrir börnin okkar“
Vill ekki að Þorlákshöfn verði móbergsbær Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur hugnast ekki að Þorlákshöfn verði að móbergsbæ, verksmiðjubæ þar sem námuiðnaður verður ein helsta stoðin í atvinnulífinu. Hún sést hér hjá vikurhaum fyrirtækisins Jarðefnaiðnaðar í túnfæti bæjarins en þeir hafa verið umdeildir vegna fjúks frá þeim síðustu ár. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Móberg er nýja gullið. En ég vil nú ekki alveg stimpla Þorlákshöfn strax sem móbergsbæ,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í minnihlutanum í Þorlákshöfn, þegar hún ræðir um fyrirhugaða mölunarverksmiðju þýska sementsfyrirtækisins Heidelberg í Þorlákshöfn. 

Bygging verksmiðjunnar, við höfnina í túnfætinum á þessu 1.500 manna bæjarfélagi á Suðurlandi, er að mati Ásu Berglindar risastórt hagsmunamál fyrir íbúana. 

Ása Berglind vill meina að bygging verksmiðjunnar snúist um það hvernig bær Þorlákshöfn verður til framtíðar: Á að byggja upp verksmiðjubæ sem framleiðir hráefni í steypu eða annars konar samfélag með öðruvísi atvinnuvegum en þungaiðnaði?: „Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir handa börnunum okkar,“ segir hún í viðtali við Heimildina. 

„Viljum við láta moka niður fjöllunum okkar í svona stórum stíl og senda þau til útlanda?
Ása Berglind Hjálmarsdóttir,
bæjarfulltrúi í Þorlákshöfn

Tímamótaverkefni í vinnslu móbergs

Heidelberg er alþjóðlegt stórfyrirtæki sem sérhæfir sig í því að framleiða …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • K Hulda Guðmundsdóttir skrifaði
    Gömul saga - og ný: Pétur þríhross er víða með sinn belging og hroka. Peningar og völd. Klassiskt
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðefnaiðnaður í Ölfusi

Fjárfestarnir sem seldu Elliða húsið vilja kaupa lóð af Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Fjár­fest­arn­ir sem seldu Ell­iða hús­ið vilja kaupa lóð af Ölfusi

Námu­fjár­fest­arn­ir sem seldu Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra fast­eign­ir í sveit­ar­fé­lag­inu fyr­ir ótil­greint verð í lok síð­asta árs ætla að byggja skemmu und­ir laxa­fóð­ur við höfn­ina í Þor­láks­höfn. Þeir hafa lýst yf­ir áhuga á að kaupa fast­eign og lóð af Ölfusi og vék Elliði ekki af fundi þeg­ar mál­ið var tek­ið fyr­ir í byrj­un fe­brú­ar.
Leyndin yfir húsamáli Elliða bæjarstjóra
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Leynd­in yf­ir húsa­máli Ell­iða bæj­ar­stjóra

Heim­ild­in hef­ur í rúmt ár birt frétt­ir af við­skipt­um Ell­iða Vign­is­son­ar, bæj­ar­stjóra í Ölfusi, með hús í sveit­ar­fé­lagi sem um­svifa­mikl­ir námu­fjár­fest­ar seldu hon­um á óljós­um kjör­um. Bæj­ar­stjór­inn hef­ur neit­að að leggja fram gögn um við­skipt­in eða greina frá þeim í smá­at­rið­um. Á með­an stend­ur yf­ir um­ræða í sveit­ar­fé­lag­inu um bygg­ingu möl­un­ar­verk­smiðju sem þjón­ar hags­mun­um fjár­fest­anna.
Skipulagsstofnun gagnrýnir Ölfus út af landfyllingunni
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Skipu­lags­stofn­un gagn­rýn­ir Ölfus út af land­fyll­ing­unni

Skipu­lags­stofn­un seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus hefði átt að bera sig öðru­vísi að við fram­kvæmd­ir við land­fyll­ingu í Þor­láks­höfn. Stofn­un­in seg­ir að fram­kvæmd­in sé það stór að hún hefði mögu­lega þurft að fara í mat á um­hverf­isáhrif­um. Um­hverf­is­stofn­un stöðv­aði fram­kvæmd­ir við land­fyll­ing­una vegna þess að til­skil­inna leyfa var ekki afl­að.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu