Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Byrjaði að mála sökum svefnleysis

Páll Iv­an frá Eið­um hef­ur átt fjölbreytt­an fer­il sem hljóðfæra­leik­ari en byrj­aði að mála í fæð­ing­ar­or­lofinu. „Svefn­leys­ið stöðv­aði allt vit­rænt eins og að skipu­leggja tón­smíð. Þá fór ég að klína lit­um á fleti.“

Byrjaði að mála sökum svefnleysis

Tónlist og myndlist hafa gegnumsýrt líf Páls Ivans frá Eiðum, tónskálds og myndlistarmanns. Hann vinnur í mörg listform, er menntaður tónskáld en byrjaði að mála í fæðingarorlofinu árið 2012 þar sem hann að eigin sögn gat ekki hugsað vegna svefnleysis. „Svefnleysið stöðvaði allt vitrænt eins og að skipuleggja tónsmíð. Þá fór ég að klína litum á fleti. Klína og smyrja og maka. Litirnir og áferðin gladdi mig og krafðist einskis af mér. Svo fór ég smám saman að pæla aðeins í því að klína eitthvað ákveðið,“ segir Páll um byrjun myndlistarferilsins. „Myndlistin varð svo eins og hugleiðsla fyrir mig, algjörlega ómissandi og nærandi.“ 

Stemningar, tilfinningar, hugmyndir

Páll Ivan fæddist í Zagreb í Króatíu árið 1981, en þaðan er móðir hans. Fjölskyldan var á flakki um heiminn framan af en endaði á Eiðum, „vegna þess að foreldrar mínir eru tónlistarkennarar og fengu ágætis vinnu við kennslu þar og í nærliggjandi sveitum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár