Íslensk stjórnvöld gagnrýnd fyrir að senda Brynjar á fund í stað ráðherra
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Íslensk stjórnvöld gagnrýnd fyrir að senda Brynjar á fund í stað ráðherra

Namib­ísk sendi­nefnd sem var hér á landi í júní ósk­aði ekki eft­ir fundi í dóms­mála­ráðu­neyt­inu, held­ur var hún send þang­að að beiðni for­sæt­is­ráð­herra. Að­stoð­ar­mað­ur dóms­mála­ráð­herra sat hins veg­ar fund­inn og neit­ar að hafa gert at­huga­semd­ir við að namib­íski rík­is­sak­sókn­ar­inn vís­aði til Sam­herja­manna sem „sak­born­inga“ í máli sínu, eins og heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma. Sendi­nefnd­in namib­íska taldi fund­inn tíma­sóun.

Brynjar Níelsson, aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra, gerði samkvæmt heimildum Stundarinnar athugasemdir við að namibíski ríkissaksóknarinn, Martha Imalwa, vísaði til Samherjamanna sem sakborninga – eða sem „accused“ upp á ensku, á fundi sem haldinn var í íslenska dómsmálaráðuneytinu þann 7. júní síðastliðinn. Þessi athugasemd Brynjars mun hafa valdið nokkurri furðu hjá ríkissaksóknaranum namibíska og fylgdarliði hans, sem hafi gefið það sterkt til kynna eftir fundinn að þau hefðu talið hann tilgangslausan og lítið þótt til viðmælenda sinna koma.

Athugasemd Brynjars, sem að sögn var gerð snemma á fundinum, þótti Namibíumönnum sérkennileg, enda liggur fyrir að fjöldi Samherjamanna hefur réttarstöðu grunaðra í rannsókn hér á landi og í Namibíu. Namibískir fjölmiðlar hafa lýst því þannig að sendinefndin namibíska líti svo á að íslensk stjórnvöld hafi í raun hunsað þau með fundinum og tilraunum þeirra til að greiða fyrir framsali þriggja Íslendinga, sem bíða ákæru í Namibíu.

Í forsíðufrétt dagblaðsins Namibian Sun eru …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ég vil vitna um MR MIKE FISHER auð hraðbankakort sem geta tekið peninga úr hvaða hraðbanka sem er um allan heim. Ég var mjög fátækur áður og á enga von þá sá ég svo marga vitnisburð um hvernig MR MIKE FISHER sendi þeim auða hraðbankakortið og ég nota það til að safna peningum í hvaða hraðbanka sem er og verða ríkur. Ég sendi honum líka tölvupóst og hann sendi mér auða kortið. Ég hef notað það til að fá $ 100.000 dollara. taka út hámark $5.000 daglega. MR MIKE FISHER gefur út kortið bara til að hjálpa fátækum. Hakkaðu og taktu peninga beint úr hvaða hraðbankavél sem er með því að nota hraðbankaforritaða kort sem keyrir í sjálfvirkri stillingu. sendu honum tölvupóst um hvernig á að fá það núna í gegnum: aileenbeacker@gmail.com. Athugið að þetta er ekki ókeypis.
    0
  • Hefur þú verið að leita að fjármögnunarmöguleikum fyrir kaup á nýju húsnæði, byggingu, fasteignaláni, endurfjármögnun, skuldaaðlögun, persónulegum eða viðskiptalegum tilgangi? Velkomin til framtíðar! Fjármögnun auðveld með okkur. Hafðu samband við okkur þar sem við bjóðum upp á fjármálaþjónustu okkar á lágum og viðráðanlegum vöxtum upp á 3% til lengri og skemmri lánstíma, með 100% tryggingarláni. Áhugasamir umsækjendur ættu að hafa samband við okkur til að fá frekari lántökuferli í gegnum: joshuabenloancompany@aol.com
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Var Brynjar rétti maðurinn til að hitta þetta fólk?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Namibískir sjómenn stefna Samherjamanni eftir tveggja ára bið eftir bótum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn stefna Sam­herja­manni eft­ir tveggja ára bið eft­ir bót­um

Á þriðja tug namib­ískra sjó­manna sem voru dæmd­ar bæt­ur vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, hafa enn ekki feng­ið þær greidd­ar. Lög­mað­ur þeirra gagn­rýn­ir for­svars­menn Sam­herja fyr­ir að gang­ast ekki við ábyrgð sinni og hef­ur nú stefnt ein­um stjórn­anda Sam­herja og dótt­ur­fé­lagi þess, fyr­ir dóm í Namib­íu.
Inga þakkar Samherja fyrir en telur að kvótakerfið hafi lagt landið í auðn
FréttirSamherjaskjölin

Inga þakk­ar Sam­herja fyr­ir en tel­ur að kvóta­kerf­ið hafi lagt land­ið í auðn

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, seg­ist hafa slíðr­að sitt póli­tíska sverð þeg­ar hún söng á Fiski­deg­in­um mikla á Dal­vík um helg­ina. Hún skrif­ar þakk­ar­grein í Mogg­ann í dag og þakk­ar Sam­herja fyr­ir Fiski­dag­inn. Sam­kvæmt Ingu kom hún ekki fram á Fiski­deg­in­um sem stjórn­mála­mað­ur held­ur sem mann­eskja í sum­ar­fríi.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár