Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum. Streymi Selenskí ávarpar Alþingi Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu ávarpar Alþingi klukkan 14 í dag. Deila hmld.in/FDxL Freyr Rögnvaldsson ritstjorn@heimildin.is Kjósa 0 Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa. Deila hmld.in/FDxL Athugasemdir Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa. Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
BakpistillEsther JónsdóttirÉg held með körlunum 61 prósent karla telja kynjajafnrétti á Íslandi náð. Hafa þeir rétt fyrir sér?
Stjórnmál 1„Spennt að heyra hvað við Sjálfstæðismenn gerum af okkur næst“ Formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði kalli flokksmanna um skýra stefnu, kynnti nýja ásýnd og hjó til Samfylkingarinnar. Hún hrósaði Bjarna Benediktssyni fyrir sterk ríkisfjármál, en gagnrýnir Kristrúnu Frostadóttur fyrir verðbólgu og háa vexti.
ViðtalGóður svefn er verndandi Dr. Erna Sif Arnardóttir segir mikilvægt að góður svefn, hreyfing og hollt mataræði haldist í hendur. En það skiptir ekki bara máli að borða hollt og hreyfa sig, heldur skiptir máli hvenær það er gert. Líkamsklukkan raskast ef svefninn fer úr skorðum og það skapar margþættan vanda.
MenningSpegla sig í öðruvísi líkömum Reykjavík Dance Festival hefst í vikunni og er í ár tileinkað þeim kjarnakonum sem byggðu upp dansmenningu á Íslandi. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir að opinberum jafnréttisstefnum fylgi sjaldnast aðgerðir til að styðja við dans, listgrein sem byggi á vinnu kvenna og hinsegin fólks.
ViðskiptiSeldu Happy Hydrate fyrir 300 milljónir Fyrirtækið Happy Hydrate var rekið með tapi þrátt fyrir 303 milljóna króna vörusölu á síðasta ári. Félagið sat á vörubirgðum að andvirði 55 milljóna um áramót. Umsvif þess hafa sætt gagnrýni upp á síðkastið eftir að hafa sett á markað steinefnadrykk fyrir börn allt niður í fjögurra ára.
Pistill 4Sif SigmarsdóttirAð setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð Sif Sigmarsdóttir skrifar um ástand húsnæðismarkaðarins á Íslandi.
ÚttektBandaríki Trumps 1Handteknir innflytjendur fluttir í afrískt fangelsi Innflytjendur sem stjórnvöld í Bandaríkjunum vísa úr landi eru vistaðir án ákæru í fangelsi í fátæku, afrísku einræðisríki, sem þiggur greiðslur frá Bandaríkjunum. „Eins og mannrán,“ segir mannréttindalögmaður.
ErlentNoregur noti stríðsgróðann til að hjálpa Úkraínu Þær raddir heyrast meðal sérfræðinga og stjórnmálamanna í Noregi að nota eigi gríðarlegan gróða landsins vegna stríðsins í Úkraínu til að hjálpa Úkraínumönnum að fá fjármagn til að verjast.
ÚttektTýndu strákarnirHleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu Fannar Freyr Haraldsson var mjög lágt settur þegar hann var fyrst vistaður á neyðarvistun Stuðla. Það breyttist þó hratt. „Ég var orðinn sami gaur og hafði kynnt mig fyrir þessu.“ Eftir harða baráttu öðlaðist hann kjark til þess að reyna að ná bata eftir áhrifaríkt samtal við afa sinn.
Stjórnmál 2Sanna útilokar framboð fyrir Sósíalista undir núverandi stjórn Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi útilokar að fara fram fyrir Sósíalistaflokkinn á meðan núverandi stjórn hans er við lýði. Samstarf á vinstri vængnum komi til greina.
Erlent 1Forsetinn: „Hún er vond kona“ Ein áhrifamesta stjórnmálakona Bandaríkjanna, Nancy Pelosi, boðaði brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Bandaríkjaforseti brást við.
VísindiBoða að gervigreind muni lækna sjúkdóma Mannkynið er sagt á barmi byltingar í líffræði vegna gervigreindar. Sjóður Zuckerberg-hjónanna ætlar að gera líkan af ónæmiskerfi mannsins og opna dyrnar að „verkfræði mannlegrar heilsu“.
SkýringStjórnmálaflokkar halla sér upp að stórveldum Í nýrri heimsmynd, með vaxandi ólgu og vígbúnaði á alþjóðavísu, velja íslenskir stjórnmálaflokkar sitt stórveldið hver.
ÚttektTýndu strákarnir„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“ Gabríel Máni Jónsson upplifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefðbundinn ramma skólakerfisins og var snemma tekinn út úr hópnum. Djúpstæð vanlíðan braust út í reiði og hann deyfði sára höfnun með efnum. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæinn sem ég hafði fyrirlitið og hatað frá barnæsku.“
ErlentNancy kveður eftir tuttugu kjörtímabil Fyrsti kvenkyns forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings er komin á leiðarenda viðburðarríks þingferils.
1Fréttir 6Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“ Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.
2Fréttir 6Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.
3English 1Climeworks’ capture fails to cover its own emissions The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.
4FréttirHátekjulistinnSkattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.
5Afhjúpun 16Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
6 Viðtal 1„Hann sagðist ekki geta meir“ „Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
7ViðtalVöknuðu upp við martröð „Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.
8GreiningHátekjulistinn 4Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.
9 Pistill 1Sif SigmarsdóttirÓskemmtileg upplifun við Leifsstöð Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.
10ViðtalGrunnstoðir heilsu 3Breytt fæði breytti líðaninni Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Athugasemdir