Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum. Streymi Selenskí ávarpar Alþingi Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu ávarpar Alþingi klukkan 14 í dag. Deila hmld.in/FDxL Freyr Rögnvaldsson ritstjorn@heimildin.is Kjósa 0 Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa. Deila hmld.in/FDxL Athugasemdir Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa. Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞegar frelsið er yfirtekið Samband ungra sjálfstæðismanna hefur gert frelsiskenningar bandarísks valdboðssinna að táknmynd sinni fyrir frelsi.
FréttirBandaríkin stöðvuðu ályktun öryggisráðsins um vopnahlé á Gaza „Óásættanlegt,“ segir fulltrúi Bandaríkjanna um ákall um vopnahlé á Gaza. Flýjandi íbúar lýsa áframhaldandi hryllingi undir árásum.
Fréttir 1Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“ Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.
StjórnmálDregið úr framlögum til umhverfis- og orkumála Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er skorið niður um 1,4 prósent til umhverfis- og orkumála á sama tíma og ný metnaðarfull loftslagsáætlun er kynnt. Formaður Landverndar segir niðurskurð ríma illa við áætlunina.
ErlentJimmy Kimmel tekinn af dagskrá eftir þrýsting stjórnvalda Spjallþáttur Jimmys Kimmel var tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma eftir hótanir stjórnvalda vegna ummæla hans um morðið á Charlie Kirk. Gagnrýnendur tala um ritskoðun en Donald Trump fagnaði ákvörðuninni opinberlega.
ViðtalÁrásir á Gaza 1Rannsakar bleikþvott Ísraels „Eina leiðin fyrir fanga til þess að vera í sambandi við umheiminn er í gegnum lögfræðing,“ segir Nadine Abu Arafeh mannréttindalögfræðingur, rannsakandi og hinsegin aðgerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinnur með palestínskum föngum en þeim er meinað að hafa samskipti við ástvini. Nadine vann nýverið rannsóknarverkefni í Háskóla Íslands um bleikþvott sem Ísrael notar til að veikja andspyrnu Palestínumanna.
ViðtalFasteignamarkaðurinnFinnst „mjög ólíklegt“ að geta keypt húsnæði ein Sandra H. Smáradóttir verður þrítug síðar á árinu og leigir ásamt vinkonu sinni. Hún sér ekki fram á að geta komist inn á fasteignamarkað ein síns liðs. „Þetta á að vera hægt. Ef þetta er á annað borð stefnan – að allir þurfa að eiga sitt – þá á þetta að vera hægt,“ segir hún.
SkoðunIndriði ÞorlákssonTónlist og útsvar Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar um mikilvægi tónlistarskóla fyrir menningu og samfélag og gagnrýnir fyrirhugaðan niðurskurð Reykjavíkurborgar. Væri kannski ráð að leggja útsvar á fjármagnstekjur áður en mikilvæg starfsemi er skorin niður?
ErlentSegir að eitrað hafi verið fyrir Navalní Yulia Navalnaja, ekkja Alexeis Navalní, segir rannsóknir á lífsýni sem smyglað var frá Rússlandi sýna að eitrað hafi verið fyrir eiginmanni hennar. Hann hafi verið drepinn í rússnesku fangelsi. Stjórnvöld í Kreml hafna ásökunum.
StjórnmálSkiptir aftur um ráð: „Prinsippmál að aðrir flokkar eigi ekki að fá að stjórna því“ Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst taka sæti í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar eftir stutta setu í menningar- og íþróttaráði. Hann þvertekur fyrir að það sé vegna stjórnarsetu sinnar í íþróttafélaginu Fylki.
Fréttir 2Ríkisstörfum fjölgaði um nær 5.000 í tíð síðustu ríkisstjórnar Stöðugildi á vegum ríkisins voru rúmlega 29 þúsund í lok síðasta árs en rúmlega 24 þúsund í lok árs 2017 þegar ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks tók við. „Minna ríki“ var slagorð þess síðastnefnda í fyrra.
ViðtalFasteignamarkaðurinn 1Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana Páll Kristinn Stefánsson festi kaup á fyrstu íbúð í sumar ásamt kærustu sinni. Þau hafa búið hjá foreldrum Páls undanfarið á meðan þau hafa safnað pening. Parið var spennt að flytja í eigið húsnæði en hafa ekki efni á því. „Það er ekkert smá svekk þegar maður er búinn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ segir hann.
ErlentÁrásir á GazaStórsókn Ísraels í Gazaborg og skýrsla SÞ segir þjóðarmorð í gangi Ísrael hefur hert aðgerðir sínar í Gazaborg og Palestínumenn flýja nú borgina. Samkvæmt nýrri skýrslu óháðrar alþjóðlegrar rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna er verið að fremja þjóðarmorð á Palestínumönnum á Gaza.
ViðtalFasteignamarkaðurinnSkráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat Hannes Árni Hannesson keypti sína fyrstu íbúð með vini sínum árið 2021. Hvorugur gat staðist greiðslumat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sambúð. Vinunum gekk vel að búa saman þar til báðir eignuðust kærustur. Mánuði eftir að þær fluttu inn seldi Hannes sinn hlut til vinar síns og þau fóru í íbúðarleit að nýju.
Erlent 1Trump höfðar 15 milljarða dala meiðyrðamál gegn New York Times Donald Trump hefur höfðað 15 milljarða dala meiðyrðamál gegn New York Times og sakað miðilinn um áratugalanga ófrægingarherferð. Hann krefst skaðabóta og sektarfjár og hefur einnig stefnt öðrum fjölmiðlum á þessu ári.
1 Pistill 10Sif SigmarsdóttirSendillinn sem hvarf Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?
2English 1Climeworks’ capture fails to cover its own emissions The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.
3Fréttir 7Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.
4Fréttir 6Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“ Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.
5Fréttir 6Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.
6AfhjúpunSamherjaskjölin 16Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
7Viðtal 6Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
8FréttirHátekjulistinnSkattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.
9Afhjúpun 16Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
10 Viðtal 1„Hann sagðist ekki geta meir“ „Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Athugasemdir