Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Skuldsettir eru komnir í viðkvæma stöðu

Jón Daní­els­son, pró­fess­or í hag­fræði, seg­ir að bú­ast megi við að vext­ir snar­hækki vegna stríðs­ins í Úkraínu. Sig­ríð­ur Bene­dikts­dótt­ir, sem kenn­ir hag­fræði í Yale-há­skóla, seg­ir að hækk­un vaxta muni leggj­ast harð­ast á ung­ar barna­fjöl­skyld­ur. Eng­inn fari var­hluta af hækk­un vöru­verðs en það verði erf­ið­ast fyr­ir lág­tekju­fólk.

Skuldsettir eru komnir í viðkvæma stöðu

„Umheimurinn magnar Ísland upp. Þegar vel gengur erlendis er mjög gott á Íslandi en þegar illa gengur erlendis þá er mjög slæmt ástand á Íslandi. Það er staðreynd vegna þess að við erum fámenn þjóð og búum við fábreytt efnahagslíf sem leiðir til þess að við mögnum upp allar sveiflur annars staðar frá, bæði upp og niður,“ segir Jón Daníelsson, prófessor í hagfræði við London School of Economics.

Tveir ákaflega viðkvæmir hópar Jón Daníelsson prófessor í hagfræði segir að fólk sem sé mikið skuldsett vegna fasteignalána og láglaunafólk sé nú ákaflega viðkvæmt fyrir samdrætti í efnahagslífinu

Stundin ræddi við hann og Sigríði Benediktsdóttur, kennara í hagfræði við Yale-háskóla í Bandaríkjunum, um hvaða áhrif stríðið í Úkraínu, heimsfaraldur og mikil hækkun húsnæðisverðs á Íslandi mun hafa á almenning hér.

Jón og Sigríður eru sammála um að fastlega megi búast við að vextir hækki hér á landi og að það muni koma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    Það aeti að vara gott fyrir enokunar fyrtaekja í í sjafarútvegsrekstri að fiskvarð haekki á markaðnum (fiskur er nefnilega matavaeli ,eða hvað )og ekki vernsnar afkoma sjafarútvegs ef gengið íslenska fellur ,eða hvað .
    Skrítið að ekkert heirist neitt val í kvótafurstunum .
    Aetli það sé einhver ástaða fyrir þeirri þögn ,eða hvað
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár