Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Jóhannes tók á móti alþjóðlegum verðlaunum

Upp­ljóstr­ar­inn Jó­hann­es Stef­áns­son, sem varp­aði ljósi á mútu­greiðsl­ur Sam­herja, tók á móti al­þjóð­leg­um verð­laun­um fyr­ir upp­ljóstran­ir sín­ar í Gauta­borg.

Jóhannes tók á móti alþjóðlegum verðlaunum
Hlaut alþjóðleg verðlaun Jóhannes Stefánsson tók á móti alþjóðlegum verðlaunum fyrir að ljóstra upp um framferði Samherja í Namibíu. Mynd: Davíð Þór

Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson veitti alþjóðlegum verðlaunum viðtöku í Gautaborg fimmtudaginn 21. október. Verðlaunin hlaut hann fyrir að ljóstra upp um viðskiptahætti Samherja og spillingu í Namibíu. Verðlaunin, WIN WIN Gautaborg sjálfbærniverðlaunin, hafa verið veitt frá árinu 2000 en þemað í ár var „vinna gegn spillingu“. Verðlaunaféð var ein milljón sænskra króna, sem gera um 15 milljónir íslenskar krónur á núverandi gengi. 

Á árunum 2011 starfaði Jóhannes fyrir Samherja en lét af störfum árið 2016. Þremur árum síðar steig hann sjálfur fram og varpaði ljósi á vafasama viðskipahætti fyrirtækisins á erlendri grundu og játaði meðal annars að hafa  sjálfur tekið þátt í því að greiða mútur í Namibíu til að Samherji kæmist yfir kvóta þar í landi. 

Í rökstuðningi dómnefndar var Jóhannes sagður hetja. „Þetta er einstaklingur sem kollvarpaði heilum iðnaði og styrkti réttlæti á meðal almennings; raunveruleg hetja. Með öðrum orðum – við erum stolt af því að kynna sigurvegara …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár