Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lifir, hrærist og lærir í listinni

Ólöf Nor­dal var val­in borg­ar­lista­mað­ur Reykja­vík­ur og sýn­ir nú í Komp­unni, Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði.

Lifir, hrærist og lærir í listinni

Þegar Hillbilly bar að garði á vinnustofu Ólafar Nordal upplýsti hún hana um að hún væri að flytja sig um set. Það vantar greinilega meira pláss. Á miðju gólfi stóð risaskúlptúr. Skúlptúrinn var í vor afhjúpaður í Menntaskólanum við Hamrahlíð og sér til þess að nemendur ofþorni ekki. Skúlptúrinn, sem nefnist Auga, er nefnilega líka vatnsbrunnur. „Já ég hef bara verið heppin og fengið verkefni. Ég er ekkert alltaf með verkefni en mér finnst mjög gaman að gera verk í almannarými, alveg rosalega gaman,“ segir Ólöf. Hillbilly er minnisstæður Geirfugl (1997) Ólafar, sem stendur stundum í fjörunni og stundum í sjónum í Skerjafirði. Að eigin sögn er Ólöf mikið á vinnustofunni, „en ekki alltaf“. Ólöf vinnur listrannsóknir í sinni praktík þvert á miðla, skúlptúr, ljósmyndir, vídeó svo eitthvað sé nefnt ásamt því að vinna stundum með tónlistar- og leikhúsfólki. Hún bjó lengi í Bandaríkjunum og það sést í verkum hennar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár