Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

431. spurningaþraut: K2, Dua Lipa, Viktor Mihály Orbán og sitthvað fleira

431. spurningaþraut: K2, Dua Lipa, Viktor Mihály Orbán og sitthvað fleira

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði myndina sem sést hér að ofan? Athugið að um að ræða skjáskot af hluta myndinnar, hún sést ekki öll.

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er borgin Braga?

2.  Undir hvaða nafni er Vlad Tepes þekktastur?

3.  Fjallið K2 er næsthæsta og eitt hættulegasta fjall í heimi. En fyrir hvað stendur K-ið í nafni þess? Er K-ið til heiðurs ... A) Edwin Kelley landstjóra Breta 1874-1896, B) Karakorum-fjallgarðinum, C) Kasjmír-héraði, D) Ayub Khan og Yayah Khan hershöfðingjum sem réðu Pakistan hvor á fætur öðrum þótt óskyldir væru, E) Karlāṇī-ættbálknum í Pakistan.

4.  Hvað er Dua Lipa?

5.  Hvað heitir vefsíðan sem vakið hefur athygli að undanförnu og gerir fólki kleift að birta af sér myndir og fá greitt fyrir?

6.  Hvað kallast hin fyrrverandi Bandaríki í sjónvarpsseríunni The Handmaid's Tale?

7.  Við hvaða stöðuvatn stendur hið forna virki Masada?

8.  Árið 418 hafði mestallur Íberíuskagi (sem nú geymir Spán og Portúgal) verið undir stjórn Rómaveldis í rúm 500 ár. Þá birtist þar þjóð ein, sem lagði stóran hluta skagans undir sig og kom þar upp ríki sem stóð í þrjár aldir. Hvað nefndist sú þjóð? Hér þarf hárnákvæmt svar! 

9.  Hvar var stærsta flotastöð Bandamanna á Íslandi í síðari heimsstyrjöldinni?

10.  Hver var borgarstjóri í Reykjavík á undan Degi B. Eggertssyni?

11.  Í hvaða ríki heitir forsætisráðherrann Viktor Mihály Orbán?

***

Síðari aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Portúgal.

2.  Dracula.

3.  Karakorum-fjallgarðinum.

4.  Söngkona á Bretlandi.

5.  OnlyFans.

6.  Gilead.

7.  Dauðahafið.

8.  Þetta var gotneskur ættbálkur sem yfirleitt er kallaður Vísi-Gotar en hin eldri útgáfa á nafni þeirra, Vestur-Gotar, telst líka rétt. En Gotar dugar sem sé ekki.

9.  Hvalfirði.

10.  Jón Gnarr.

11.  Ungverjalandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið á efri myndinni er eftir Georg Guðna.

Svona lítur það út í heild:

Á neðri myndinni má aftur á móti sjá Lizu Minelli.

***

Og hér að neðan eru svo hlekkir á fleiri þrautir, sem una má við sumarlangt, eða vetrarlangt, ef þú skyldir vera að skoða þetta að vetrarlagi kannski í fjarlægri framtíð ...

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hrafnhildur er dauðþreytt á rasistum: „Ég myndi aldrei leggjast jafn lágt og þið“
7
Fréttir

Hrafn­hild­ur er dauð­þreytt á ras­ist­um: „Ég myndi aldrei leggj­ast jafn lágt og þið“

Hrafn­hild­ur Ming Þór­unn­ar­dótt­ir er orð­in þreytt á kyn­þátta­for­dóm­um sem hún hef­ur upp­lif­að síð­an hún var í leik­skóla. Frá því í sum­ar seg­ir hún hafa ver­ið gelt á sig á ótal stöð­um við ótal tæki­færi, hvort sem hún er á leið í skóla, í versl­un­um eða á leið heim í strætó. Hrafn­hild­ur kall­ar eft­ir því að sam­fé­lag­ið axli ábyrgð á því að út­rýma kyn­þátta­for­dóm­um, það sé ekki á henn­ar ábyrgð
Kjósendur vilji ekki hermikráku
10
FréttirBaráttan um íhaldsfylgið

Kjós­end­ur vilji ekki hermikráku

Gunn­hild­ur Lily Magnús­dótt­ir, dós­ent í stjórn­mála­fræði við Há­skól­ann í Mal­mö, seg­ir að alls stað­ar í Evr­ópu hafi hóf­sam­ir hægri­flokk­ar að ein­hverju leyti tek­ið upp harða flótta­manna­stefnu flokka sem séu yst á hægri væng stjórn­mál­anna. Marg­ir kjós­end­ur gömlu hægri flokk­anna vilji þó ekki eft­ir­herm­ur og kjósi því flokka sem hafi fyrst tal­að fyr­ir harð­ari flótta­manna­stefnu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
4
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
7
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.

Mest lesið í mánuðinum

Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
5
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
6
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár