Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

429. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði!!

429. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði!!

Fyrri aukaspurning:

Á teikningunni hér að ofan má sjá þann atburð þegar byltingarsamtökin Þjóðarviljinn tóku af lífi þjóðhöfðingja í landi einu árið 1881. Í hvaða landi?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét þjóðhöfðinginn sem Þjóðarviljinn myrti árið 1881?

2.  Hvaða fyrirbæri er Old Bailey?

3.  Eitt af frægustu leikskáldum Bandaríkjanna á 20. öld hét skírnarnafninu Thomas og fæddist í ríkinu Mississippi. Hann tók sér hins vegar skáldsafn sem virtist gefa til kynna að hann væri upprunninn annars staðar. Hvað kallaði hann sig?

4.  Hvaða Afríkuríki nær lengst í vestur?

5.  En í austur?

6.  Hver var þriðji forseti Íslands?

7.  Hvaða íslenska náttúrufyrirbæri er orðið samheiti yfir öll sams konar náttúrufyrirbæri í heiminum, að minnsta kosti í flestum Evróputungum?

8.  Aliette Opheim heitir sænsk leikkona, fædd í Täby við Stokkhólm árið 1985. Af hverju er ég að spyrja um hana hér?

9.  Hvaða leiksýning sópaði að sér Grímuverðlaunum á dögunum?

10.  Og hver fékk Grímuverðlaunin fyrir að leikstýra þeirri sýningu?

***

Síðari aukaspurning.

Fáninn hér að neðan er með þeim ósköpum að tvö ríki í heiminum, hvort í sinni heimsálfu nota hann sem þjóðfána sinn. Munur á lit og breidd randanna þriggja er svo lítill að enginn tekur í raun eftir því, og því eru fánarnir í raun eins. Nefnið annað ríkjanna, sem nota fánann. Ef þið þekkið bæði, þá megiði sæma ykkur lárviðarstigi!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Alexander 2.

2.  Frægt dómhús í London.

3.  Tennessee Williams.

4.  Grænhöfðaeyjar.

5.  Mauritius.

6.  Kristján Eldjárn.

7.  Geysir.

8.  Af því hún lék í Kötlu.

9.  Vertu úlfur.

10.  Unnur Ösp.

***

Svör við aukaspurningum:

Morðið var framið í Rússlandi.

Fáninn er notaður í Evrópuríkinu Rúmeníu og Afríkuríkinu Tjad.  

***

Hér fyrir neðan eru svo hlekkir á fleiri spurningaþrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár