Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

417. spurningaþraut: Rammíslenskar spurningar á þjóðhátíðardaginn

417. spurningaþraut: Rammíslenskar spurningar á þjóðhátíðardaginn

Þraut frá í gær.

***

Í tilefni þjóðhátíðardagsins verða allar spurningarnar í dag um Ísland eða Íslendinga á einn eða annan hátt.

Og fyrri aukaspurningin er til dæmis þessi:

Hvaða íslenska hljómsveit stillir sér upp á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  „Svo er sagt, að menn skyldu fara úr Noregi til Færeyja; nefna sumir til [...] víking; en þá rak vestur í haf og fundu þar land mikið.“ Svo segir í Landnámu. Hvað nefnist víkingurinn sem fyrstur fann Ísland samkvæmt þessari frásögn?

2.  „Þá kom maður hlaupandi og sagði að jarðeldur var upp kominn í Ölfusi og mundi [hraunið] hlaupa á bæ Þórodds goða [sem tekið hafði kristni]. Þá tóku heiðnir menn til orðs: „Eigi er undur í, að goðin reiðist ...“ Þá mælti [einn viðstaddra]: „Um hvað reiddust goðin, þá hér brann hraunið, er nú stöndum vér á?“ — Svo segir í Kristnisögu, en hver mælti svo skörulega?

3.  „Allir vildu [HVERJA] kveðið hafa.“ Svo segir máltækið og á við kvæði sem hét ...?

4.  Íslendingar hafa gjarnan stært sig af því gegnum tíðinda að vera allir komnir af Jóni biskupi Arasyni sem uppi var á fyrri hluta 16. aldar. Þá gleymist yfirleitt að sé svo, þá eru þeir jafnframt allir komnir af konu Jóns biskups — sem nefndist að vísu fylgikona, en ekki eiginkona, þar eð hann var guðsmaður. En hvað hét kona Jóns Arasonar? Fornafn hennar nægir.

5.  Og þá liggur nú beint við að leggja fram hina klassísku Trivial-spurningu: Hvað hét kona Jóns Sigurðssonar sem nefndur var forseti? Að þessu sinni verður fullt nafn að skila sér.

6.  Hvaða fjörður er á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar?

7.  Snemma á 20. öld reis havarí mikið við Reykjavíkurhöfn þegar ungur maður reri þar um fána sem margir töldu tákn um sjálfstætt Ísland. Hvernig var sá fáni?

8.  Maður nokkur stofnaði um svipað leyti félagið Títan. Fyrir hverju átti það að beita sér?

9.  Nafnið á frægu fjalli íslensku er talið merkja „flögustein“ sem gjarnan var notaður til að kveikja eld í eldstæði. Hvaða fjall á Íslandi heitir því (líklega) í rauninni Flögusteinn?

10.  Hvaða ár fengu íslenskar konur kosningarétt?  

***

Seinni aukaspurning:

Að gefnu tilefni, hvaða staður er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Naddoddur, Naddoður.

2.  Snorri goði.

3.  Lilju.

4.  Helga.

5.  Ingibjörg Einarsdóttir.

6.  Héðinsfjörður.

7.  Hvítur kross á bláum grunni, „bláhvíti fáninn“.

8.  Virkjun fossa.

9.  Esjan.

10.  1915.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hljómsveit Ólafs Gauks.

Með henni tróð upp söngkonan Svanhildur Jakobsdóttir.

Á neðri myndinni er aftur á móti Vík í Mýrdal, sögusvið sjónvarpsseríunnar Kötlu sem sýningar hefjast á á Netflix í dag.

***

Og þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku
2
Þekking

Nið­ur­skurð­ar­stefn­an komi aga á verka­fólk en styrki hina ríku

Ít­alski hag­fræði­pró­fess­or­inn Cl­ara E. Mattei hef­ur rann­sak­að sögu kapí­tal­ism­ans og hvernig helstu kenn­inga­smið­ir hag­fræð­inn­ar hafa um langt skeið stað­ið vörð um kapí­tal­ismann á kostn­að verka­fólks. Í bók sem Cl­ara gaf út fyr­ir tveim­ur ár­um rann­sak­ar hún upp­runa eins áhrifa­mesta hag­stjórn­ar­tæk­is kapí­tal­ism­ans, nið­ur­skurð­ar­stefn­una. Cl­ara sett­ist nið­ur með blaða­manni Heim­ild­ar­inn­ar og ræddi kenn­ing­ar sín­ar um nið­ur­skurð­ar­stefn­una og hlut­verk hag­fræð­inn­ar í heimi sem breyt­ist hratt.
Skotinn í bakið fyrir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og líkaminn hefði misst máttinn“
3
Viðtal

Skot­inn í bak­ið fyr­ir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og lík­am­inn hefði misst mátt­inn“

Ár­ið 1993 var norski út­gef­and­inn William Nyga­ard skot­inn þrisvar í bak­ið og var nærri dauða en lífi. Nokkru áð­ur hafði hann gef­ið út skáld­sög­una Söngv­ar Satans. Mál­ið hef­ur þvælst enda­laust í norska kerf­inu; tek­ist er á um það enn í dag, um leið og það þyk­ir tákn­rænt fyr­ir bar­áttu um sam­fé­lags­leg gildi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
4
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
6
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.
Illugi Jökulsson
9
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið í mánuðinum

Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
6
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
9
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár