Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

413. spurningaþraut: Af hverju tók enginn eftir konungsfjölskyldunni?

413. spurningaþraut: Af hverju tók enginn eftir konungsfjölskyldunni?

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning: Í febrúar 1953 lenti farþegaflugvél frá Danmörku í New York. Fjöldi blaðamanna beið eftir vélinni. Um borð var danska konungsfjölskyldan en það var samt ekki það fólk sem blaðamennirnir biðu eftir, heldur vildu þeir komast í tæri við konuna á myndinni hér að ofan. Hún hét Christine Jorgensen og var reyndar bandarísk en ekki dönsk, þótt hún hafi vissulega átt ættir að rekja til Danmerkur. En hvers vegna voru blaðamennirnir svo spenntir fyrir komu hennar?

***

Aðalspurningar:

1.  Eyja ein er gríðarstór — eða 55.000 ferkílómetrar, sem er meira en helmingurinn af Íslandi. Hún er talin 27. stærsta eyja í öllum heiminum. Þar býr samt enginn, ekki nokkur einasti maður. Hvaða ríki tilheyrir þessi eyja?

2.  Ekki er algengt að lönd séu kennd við jurtir en eitt ríki í veröldinni er þó kennt við stórt tré af belgjurta- eða baunaætt. Viður af þessu tré var og er eftirsóttur vegna þess hve rauðleitur hann er. Hvaða land er hér um að ræða?

3.  Hvað heitir sundið milli Viðeyjar og Reykjavíkur?

4.  Jón Ögmundsson tók í byrjun tólftu aldar við nýju starfi, fyrstur manna. Hvað var það?

5.  Boris Johnson forsætisráðherra Breta gekk í hjónaband um daginn. Hvað heitir hin lukkulega frú hans — og hér dugar fornafnið?

6.  Í hvaða landi er borgin Tampere?

7.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Mávastellið?

8.  Hvaða tónlistarmaður eða tónlistarmenn unnu Eurovision keppnina um daginn?

9.  Hvaða starfi gegndi Anne Boleyn í þrjú ár á fyrri hluta 16. aldar?

10.  Einar Arnórsson, Björn Jónsson, Hannes Hafstein, Kristján Jónsson og Sigurður Eggerz. Hvað eiga þessir fimm karlar sameiginlegt — og aðeins þeir?

***

Seinni aukaspurning: Hver er karlinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kanada. Eyjan heitir Devon.

2.  Brasilía.

3  Viðeyjarsund

4.  Biskup á Hólum. „Biskup“ eitt og sér dugar eki.

5.  Carrie.

6.  Finnlandi.

7.  Grýlurnar.

8.  Måneskin.

9.  Hún var drottning Englands.

10.  Þeir voru ráðherrar á tímum heimastórnarinnar 1904-1917 þegar ráðherra Íslands var aðeins einn.

***

Svör við aukaspurningum:

Christine Jorgensen var ein af fyrstu transkonunum sem vöktu verulega athygli á Vesturlöndum.

Á neðri myndinni er Nasser leiðtogi Egiftalands.

***

Og loks, þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku
2
Þekking

Nið­ur­skurð­ar­stefn­an komi aga á verka­fólk en styrki hina ríku

Ít­alski hag­fræði­pró­fess­or­inn Cl­ara E. Mattei hef­ur rann­sak­að sögu kapí­tal­ism­ans og hvernig helstu kenn­inga­smið­ir hag­fræð­inn­ar hafa um langt skeið stað­ið vörð um kapí­tal­ismann á kostn­að verka­fólks. Í bók sem Cl­ara gaf út fyr­ir tveim­ur ár­um rann­sak­ar hún upp­runa eins áhrifa­mesta hag­stjórn­ar­tæk­is kapí­tal­ism­ans, nið­ur­skurð­ar­stefn­una. Cl­ara sett­ist nið­ur með blaða­manni Heim­ild­ar­inn­ar og ræddi kenn­ing­ar sín­ar um nið­ur­skurð­ar­stefn­una og hlut­verk hag­fræð­inn­ar í heimi sem breyt­ist hratt.
Skotinn í bakið fyrir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og líkaminn hefði misst máttinn“
3
Viðtal

Skot­inn í bak­ið fyr­ir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og lík­am­inn hefði misst mátt­inn“

Ár­ið 1993 var norski út­gef­and­inn William Nyga­ard skot­inn þrisvar í bak­ið og var nærri dauða en lífi. Nokkru áð­ur hafði hann gef­ið út skáld­sög­una Söngv­ar Satans. Mál­ið hef­ur þvælst enda­laust í norska kerf­inu; tek­ist er á um það enn í dag, um leið og það þyk­ir tákn­rænt fyr­ir bar­áttu um sam­fé­lags­leg gildi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
2
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
4
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
Ljósið á koddanum bjargaði Yazan
6
Afhjúpun

Ljós­ið á kodd­an­um bjarg­aði Yaz­an

Enn hafa ekki feng­ist skýr svör við því hvers vegna lög­regla sótti lang­veikt barn inn á sjúkra­hús á dög­un­um og tek­ist er á um hvort það yf­ir­leitt megi. Land­spít­al­inn þver­tek­ur fyr­ir sam­vinnu við Rík­is­lög­reglu­stjóra­embætt­ið og yf­ir­lækn­ir seg­ir alrangt að rétt­læta að­gerð­irn­ar með vott­orði sem hann skrif­aði. Til­vilj­un réði þvi að brott­vís­un Yaz­an Tamimi spurð­ist út og var að lok­um aft­ur­köll­uð.
Illugi Jökulsson
9
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið í mánuðinum

Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
6
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
10
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár