Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

412. spurningaþraut: Hvar er Llanfair­pwllgwyn og svo framvegis?

412. spurningaþraut: Hvar er Llanfair­pwllgwyn og svo framvegis?

Hér leynist undir hlekkur á þrautina frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað er næst fjölmennasta sveitarfélag á Íslandi? 

2.  Í hvaða landi er bæjarfélagið Llanfair­pwllgwyngyll­gogery­chwyrn­drobwll­llan­tysilio­gogo­goch? Hér þarf nákvæmt svar.

3.  Ragnhildur Helgadóttir sat á þingi frá 1956 til 1991 en að vísu með tveimur hléum. Hún var jafnframt ráðherra í fjögur ár. Fyrir hvaða flokk?

4.  Faðir Ragnhildar var læknir og kom mikið við sögu í frægu pólitísku hneykslismáli sem brast á með látum einmitt sama ár og Ragnhildur fæddist. Hvað er þetta hneykslismál kallað?

5.  „Seztu hérna hjá mér, systir mín góð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því, að mamma ætlar að reyna að sofna rökkrinu í.“ Hver samdi?

6.  Hvar voru höfuðbækistöðvar Medici-ættarinnar þegar hæst bar á 15. og 16. öld?

7.  Bleikja og urriði eru undirtegundir hvaða fisks?

8.  Hvað hét eiginkona Abrahams, sem eignaðist son nærri hundrað ára gömul?

9.  Hvaða nafn fékk sonurinn?

10.  Breti einn fæddist árið 1790. Hann hét George að skírnarnafni en eftirnafn hans er einmitt það sem ég er nú að spyrja um. Við hann er kennt ákveðið fyrirbæri í náttúrunni sem flestir eða allir þekkja, en hann var sjálfur alveg á móti því að það fengi nafn af sér — enda hafði hann enga persónulega reynslu af því. Nærtækari nöfn á fyrirbærinu eru til dæmis Qomolangma, Deodungha eða jafnvel 珠穆朗瑪峰. En nafnið hans George virðist fast á þessu fyrirbæri. Hvað hét hann að eftirnafni?

***

Seinni aukaspurning:

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kópavogur.

2.  Veils. Bretland dugar ekki — ekki einu sinni þótt Veils hafi raunar heitið Bretland til forna.

3.  Sjálfstæðisflokkinn.

4.  Stóra bomban (1930).

5.  Davíð Stefánsson.

6.  Flórens.

7.  Silungs.

8.  Sara.

9.  Ísak.

10.  Everest.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá filmstjörnuna Marilyn Monroe.

Myndina alla má sjá hér til hliðar.

Neðri myndin var tekin í Berlín — eins og sjá má á Brandenborgarhliðinu neðst til hægri.

***

Hér leynist enn undir hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár