Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Dýrmæt augnablik standa öllum til boða

Leit­ið og þér mun­uð finna hin dýr­mætu augna­blik, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langv­ar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ­sam­töl manns og hunds um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.

Í daglegum gönguferðum sínum ræða ungur hundur og gamall maður saman um lífið og tilveruna. Gamli maðurinn heitir Þráinn og sambýlishundur hans er franski bolabíturinn Theobald.
Þetta eru örsögur og örstutt samtöl. Gaman og alvara. Safn lítilla ævintýra um fjölbreytni hversdagsleikans.
- Glás af dýrmætum augnablikum, segir Theobald.

Þannig er Hundalíf saga vinanna Þráins Bertelssonar og Theobalds kynnt á bakhlið bókarinnar.

„Hún er fyrst og fremst um leit. Og ef hún hefur einhvern boðskap í sambandi við þessa leit þá er það „leitið og þér munuð finna“. Án þess að vera trúarlegs eðlis fjallar hún um leitina að einhverri vellíðan, hamingju eða eins og Theobald kallar það „dýrmæt augnablik“.  Við erum saman og erum að leita. Við gerum það á göngunni sem við förum í daglega og þegar við erum tveir að tjilla þá erum við að leita að dýrmætu augnablikunum sem standa öllum til boða og eru úti um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Jólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tárum
MenningJólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tár­um

Bók Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur Apríl­sól­arkuldi spratt fram á nokkr­um vik­um en hún hafði ver­ið bú­in að reyna að skrifa hana í tíu ár. Sag­an er um föð­ur­missi, ást, geð­veiki og hugg­un. Elísa­bet seg­ist vera bú­in að bera föð­ursorg­ina með sér í fjöru­tíu ár en með nýju bók­inni hafi hún hnýtt enda­hnút­inn. Henni hafi ver­ið gef­in þessi sorg til að skrifa um hana. Sorg­in sé gjöf.
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
MenningJólabókaflóðið 2020

Nú­tíma­af­inn hlust­ar á Fræbbbl­ana og Q4U

Gerð­ur Krist­ný seg­ir að það sé gam­an að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur vegna þess að við sitj­um hér að bók­mennta­þjóð. Hún seg­ir að sér hætti til að yrkja mjög drama­tíska ljóða­bálka og að það sé mik­il hvíld í því að semja létt­ar, skemmti­leg­ar en raun­sæj­ar barna­bæk­ur eins og nýj­ustu bók­ina, Ið­unn og afi pönk. Gerð­ur seg­ir að líta eigi á lest­ur barna eins og hvert ann­að frí­stund­astarf.
Konan sem elskaði fossinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Kon­an sem elsk­aði foss­inn

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár