Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Reynslu COVID-smitaðra miðlað: „Þessi veira er verri en ég hefði haldið“

Smit­að­ir lýsa ein­kenna­sögu sinni í sam­tali við Kolfinnu Nikulás­dótt­ur, sem leit­ar upp­lýs­inga drif­in áfram af raunkvíð­an­um.

Reynslu COVID-smitaðra miðlað: „Þessi veira er verri en ég hefði haldið“

Ég er ekki fræg fyrir jafnaðargeð og kenni suðrænu blóði sem í mér rennur um. Kórónaveiran, já enn ein greinin um flensu, geisar nú yfir heimsbyggðina og mér er ekki rótt. Á þessum kvíðvænlegu tímum hefur ljónið í stofunni minni – minn króníski kvíði – margfaldast í flokk ljóna sem gengur laus um bæinn. Loksins eru viðbrögð mín í samræmi við það sem er að gerast akkúrat núna. Engin tímaskekkja, engin ímyndun. Mér líður vel með hanska og grímu úti í búð, ég er vön því að fara mér hægt, hafa varann á bæði fólki og hlutum. Grunsamlegar augngotur framhjá kornflexpökkum, á milli þess sem ég stari ofan í gólf og reyni að snerta ekkert. Beisik mánudagur hjá mér.

Sýktir ráða heilt

Ég kemst samt ekki hjá því að hugsa hvernig hægt væri að slá á þennan raunkvíða. Það hlýtur að vera eitthvað sem er fast í hendi svo ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lærdómurinn af heimsfaraldrinum

Fjarstjórnun ekki síður mikilvæg en fjarvinna
ViðtalLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Fjar­stjórn­un ekki síð­ur mik­il­væg en fjar­vinna

Það er kúnst að reka fyr­ir­tæki sem reið­ir sig á fjar­vinnu starfs­manna. Þetta seg­ir Bjarney Sonja Ólafs­dótt­ir Brei­dert, fram­kvæmda­stjóri al­þjóð­lega hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins 1x­IN­TER­NET. Hún seg­ir að fólk verði jafn­vel ag­aðra og af­kasta­meira í fjar­vinnu en í hefð­bundnu vinnu­um­hverfi, að því gefnu að hún sé vel skipu­lögð og ferl­ar séu skýr­ir.
Aukin togstreita á milli almennings og elítu
ErlentLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Auk­in tog­streita á milli al­menn­ings og elítu

And­stæð­ing­ar hnatt­væð­ing­ar vilja meina að heims­far­ald­ur­inn, sem nú stend­ur yf­ir, sé ekki síst af­leið­ing þess að landa­mæri hafa minni þýð­ingu en áð­ur. Marg­ir sér­fræð­ing­ar á sviði al­þjóða­sam­starfs telja þvert á móti að auk­in al­þjóða­væð­ing sé eina leið­in til að tak­ast á við fjöl­þjóð­leg vanda­mál á borð við kór­óna­veiruna. Al­þjóða­væð­ing­in sé í raun mun flókn­ari og víð­tæk­ari en þorri fólks geri sér grein fyr­ir.
COVID-19 faraldurinn sýnir að það sem sagt var ómögulegt er vel hægt
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum

COVID-19 far­ald­ur­inn sýn­ir að það sem sagt var ómögu­legt er vel hægt

Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvaða áhrif COVID-19 far­ald­ur­inn muni hafa á ferð­ir fólks til fram­tíð­ar. Fræði­menn telja þó að nú sé færi sem verði að nýta til að draga úr um­hverf­isáhrif­um flugs og ferða­mennsku. Þótt mis­mik­ill­ar bjart­sýni gæti um hvort slíkt geti tek­ist þá hafa að­gerð­ir ríkja heims nú sýnt að hægt er að knýja fram veru­leg­ar breyt­ing­ar á hegð­un og neyslu fólks á mjög stutt­um tíma, sé póli­tísk­ur vilji fyr­ir því.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu