Lærdómurinn af heimsfaraldrinum
Greinaröð apríl 2020

Lærdómurinn af heimsfaraldrinum

COVID-19 mun líklega koma aftur og aftur, segir faraldsfræðingur. Sérfræðingur í efnahagskreppum spáir verstu kreppu sögunnar, í viðtali við Stundina. Seðlabankastjóri segir kreppuna munu „ekki jafnast á við hrunið“. Horft er fram á veginn.
Fjarstjórnun ekki síður mikilvæg en fjarvinna
ViðtalLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Fjar­stjórn­un ekki síð­ur mik­il­væg en fjar­vinna

Það er kúnst að reka fyr­ir­tæki sem reið­ir sig á fjar­vinnu starfs­manna. Þetta seg­ir Bjarney Sonja Ólafs­dótt­ir Brei­dert, fram­kvæmda­stjóri al­þjóð­lega hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins 1x­IN­TER­NET. Hún seg­ir að fólk verði jafn­vel ag­aðra og af­kasta­meira í fjar­vinnu en í hefð­bundnu vinnu­um­hverfi, að því gefnu að hún sé vel skipu­lögð og ferl­ar séu skýr­ir.
Túristahrunið
Þórarinn Leifsson
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Þórarinn Leifsson

Túrista­hrun­ið

Ís­land er tómt og vor­ið 1989 er kom­ið aft­ur. Það er bara kort­er í að við bönn­um bjór­inn, sam­komu­bann­ið var upp­hit­un. Djöf­ull var þetta samt skemmti­leg ver­tíð.
Aukin togstreita á milli almennings og elítu
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Auk­in tog­streita á milli al­menn­ings og elítu

And­stæð­ing­ar hnatt­væð­ing­ar vilja meina að heims­far­ald­ur­inn, sem nú stend­ur yf­ir, sé ekki síst af­leið­ing þess að landa­mæri hafa minni þýð­ingu en áð­ur. Marg­ir sér­fræð­ing­ar á sviði al­þjóða­sam­starfs telja þvert á móti að auk­in al­þjóða­væð­ing sé eina leið­in til að tak­ast á við fjöl­þjóð­leg vanda­mál á borð við kór­óna­veiruna. Al­þjóða­væð­ing­in sé í raun mun flókn­ari og víð­tæk­ari en þorri fólks geri sér grein fyr­ir.
COVID-19 faraldurinn sýnir að það sem sagt var ómögulegt er vel hægt
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum

COVID-19 far­ald­ur­inn sýn­ir að það sem sagt var ómögu­legt er vel hægt

Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvaða áhrif COVID-19 far­ald­ur­inn muni hafa á ferð­ir fólks til fram­tíð­ar. Fræði­menn telja þó að nú sé færi sem verði að nýta til að draga úr um­hverf­isáhrif­um flugs og ferða­mennsku. Þótt mis­mik­ill­ar bjart­sýni gæti um hvort slíkt geti tek­ist þá hafa að­gerð­ir ríkja heims nú sýnt að hægt er að knýja fram veru­leg­ar breyt­ing­ar á hegð­un og neyslu fólks á mjög stutt­um tíma, sé póli­tísk­ur vilji fyr­ir því.
„Prófraun á siðferðisstyrk okkar jarðarbúa“
Vilhjálmur Árnason
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Vilhjálmur Árnason

„Prófraun á sið­ferð­is­styrk okk­ar jarð­ar­búa“

Við þurf­um að taka ákvarð­an­ir um sið­ferð­is­leg verð­mæti okk­ar.
Styrkurinn í varnarleysinu
Sigríður Þorgeirsdóttir
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Sigríður Þorgeirsdóttir

Styrk­ur­inn í varn­ar­leys­inu

Sig­ríð­ur Þor­geirs­dótt­ir heim­spek­ing­ur ræð­ir um áhrif­in og lær­dóm­inn heims­byggð­ar­inn­ar af COVID-far­aldr­in­um.
Samhengi áfalla og hönnunar hins manngerða umhverfis
Arna Mathiesen
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Arna Mathiesen

Sam­hengi áfalla og hönn­un­ar hins mann­gerða um­hverf­is

Sjúk­dóm­ar hafa haft mót­andi áhrif á skipu­lag og hönn­un í sög­unni. Hér er fjall­að um lík­leg áhrif COVID-19 á hönn­un í nán­ustu fram­tíð.
Sama heimili í nýjum heimi
Eyja M. Brynjarsdóttir
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Eyja M. Brynjarsdóttir

Sama heim­ili í nýj­um heimi

Eyja M. Brynj­ars­dótt­ir heim­spek­ing­ur tal­ar um „ór­an­veru­leika­tilfnn­ing­una“ sem fylg­ir COVID-far­aldr­in­um og hvernig allt virð­ist hafa breyst á nokkr­um vik­um. Meira að segja manns eig­ið heim­ili.
Heimurinn er að losna úr álögum
Guðrún Eva Mínervudóttir
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Guðrún Eva Mínervudóttir

Heim­ur­inn er að losna úr álög­um

Kóf­ið er stríð sem hrind­ir óvart af stað hæg­um og hljóð­um breyt­ing­um í hug­um og hjört­um um all­an heim.
Breyttur heimur eftir COVID-19
ÚttektLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Breytt­ur heim­ur eft­ir COVID-19

Af­leið­ing­ar kór­óna­veirufar­ald­urs­ins sem nú geng­ur yf­ir heims­byggð­ina verða veru­leg­ar og munu hafa mik­il áhrif á líf venju­legs fólks. Sumt mun ganga yf­ir en aðr­ar breyt­ing­ar eru var­an­leg­ar. Efna­hagskrepp­an sem mun fylgja gæti orð­ið sú dýpsta í sög­unni og gæta þarf að lýð­ræð­inu í eft­ir­leik far­ald­urs­ins.
Reynslu COVID-smitaðra miðlað: „Þessi veira er verri en ég hefði haldið“
ViðtalLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Reynslu COVID-smit­aðra miðl­að: „Þessi veira er verri en ég hefði hald­ið“

Smit­að­ir lýsa ein­kenna­sögu sinni í sam­tali við Kolfinnu Nikulás­dótt­ur, sem leit­ar upp­lýs­inga drif­in áfram af raunkvíð­an­um.
Seðlabankastjóri: Covid kreppan verður erfið en ekki eins slæm og hrunið
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Seðla­banka­stjóri: Covid krepp­an verð­ur erf­ið en ekki eins slæm og hrun­ið

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri tel­ur að Covid-krepp­an verði ekki eins al­var­leg fyr­ir Ís­land og krepp­an sem fylgdi hrun­inu 2008. *Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er hins veg­ar á öðru máli og tal­ar um að þessi kreppa verði kannski sú dýpsta síð­ast­lið­ina öld.