Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga

Ís­lend­ing­ar hafa oft­ar en einu sinni geng­ið í gegn­um hörm­ung­ar vegna far­sótta. Heimdild­ir lýsa því að ung stúlka bjó vik­um sam­an á af­skekkt­um bónda­bæ með föð­ur sín­um látn­um úr Stóru bólu.

Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga
Kýlaveiki Svartidauði olli kýlum. Mynd úr þýskri Biblíu frá árinu 1411. Mynd: Toggenburg-Biblían

Faraldur er varla nema hóflega ógnvekjandi orð. Farsótt er strax hættulegri. Að við tölum ekki um drepsótt eða hreinlega plágu.

Öllum þessum hafa Íslendingar þó kynnzt og fleiru til. Hér er örstutt söguleg upprifjun um pestir og læknavísindi.

Plágan

Fyrsta sæmilega skráða tilvik farsóttar á Íslandi er Plágan mikla, sem barst til Íslands árið 1402.

Þetta var hálfri öld eftir að sama plága hafði herjað á Norður-Evrópu og drepið þar tugþúsundir að lágmarki. Þetta var reyndar lífseig pest, því að hennar varð vart reglulega í margar aldir upp frá því.

En þótt Plágan hafi borizt hingað fyrst árið 1402 kom hún aftur nokkrum áratugum síðar, og þá var farið að tala um Pláguna fyrri og síðari, en löngu seinna komst sá siður á að kalla þessa drepsótt Svartadauða.

Því að drepsótt var hún sannarlega. Plágan var sennilega bráðsmitandi lungnapest, sem dró fólk til dauða á örfáum dögum. Svo segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár