Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga

Ís­lend­ing­ar hafa oft­ar en einu sinni geng­ið í gegn­um hörm­ung­ar vegna far­sótta. Heimdild­ir lýsa því að ung stúlka bjó vik­um sam­an á af­skekkt­um bónda­bæ með föð­ur sín­um látn­um úr Stóru bólu.

Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga
Kýlaveiki Svartidauði olli kýlum. Mynd úr þýskri Biblíu frá árinu 1411. Mynd: Toggenburg-Biblían

Faraldur er varla nema hóflega ógnvekjandi orð. Farsótt er strax hættulegri. Að við tölum ekki um drepsótt eða hreinlega plágu.

Öllum þessum hafa Íslendingar þó kynnzt og fleiru til. Hér er örstutt söguleg upprifjun um pestir og læknavísindi.

Plágan

Fyrsta sæmilega skráða tilvik farsóttar á Íslandi er Plágan mikla, sem barst til Íslands árið 1402.

Þetta var hálfri öld eftir að sama plága hafði herjað á Norður-Evrópu og drepið þar tugþúsundir að lágmarki. Þetta var reyndar lífseig pest, því að hennar varð vart reglulega í margar aldir upp frá því.

En þótt Plágan hafi borizt hingað fyrst árið 1402 kom hún aftur nokkrum áratugum síðar, og þá var farið að tala um Pláguna fyrri og síðari, en löngu seinna komst sá siður á að kalla þessa drepsótt Svartadauða.

Því að drepsótt var hún sannarlega. Plágan var sennilega bráðsmitandi lungnapest, sem dró fólk til dauða á örfáum dögum. Svo segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár