Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga

Ís­lend­ing­ar hafa oft­ar en einu sinni geng­ið í gegn­um hörm­ung­ar vegna far­sótta. Heimdild­ir lýsa því að ung stúlka bjó vik­um sam­an á af­skekkt­um bónda­bæ með föð­ur sín­um látn­um úr Stóru bólu.

Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga
Kýlaveiki Svartidauði olli kýlum. Mynd úr þýskri Biblíu frá árinu 1411. Mynd: Toggenburg-Biblían

Faraldur er varla nema hóflega ógnvekjandi orð. Farsótt er strax hættulegri. Að við tölum ekki um drepsótt eða hreinlega plágu.

Öllum þessum hafa Íslendingar þó kynnzt og fleiru til. Hér er örstutt söguleg upprifjun um pestir og læknavísindi.

Plágan

Fyrsta sæmilega skráða tilvik farsóttar á Íslandi er Plágan mikla, sem barst til Íslands árið 1402.

Þetta var hálfri öld eftir að sama plága hafði herjað á Norður-Evrópu og drepið þar tugþúsundir að lágmarki. Þetta var reyndar lífseig pest, því að hennar varð vart reglulega í margar aldir upp frá því.

En þótt Plágan hafi borizt hingað fyrst árið 1402 kom hún aftur nokkrum áratugum síðar, og þá var farið að tala um Pláguna fyrri og síðari, en löngu seinna komst sá siður á að kalla þessa drepsótt Svartadauða.

Því að drepsótt var hún sannarlega. Plágan var sennilega bráðsmitandi lungnapest, sem dró fólk til dauða á örfáum dögum. Svo segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár