Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Úr skugga írska lýðveldishersins

Sinn Fein-flokk­ur­inn fékk flest at­kvæði í ný­af­stöðn­um þing­kosn­ing­um á Ír­landi en hinir tveir stærstu flokk­ar lands­ins neita að vinna með hon­um í stjórn. Sinn Fein var lengi póli­tísk­ur væng­ur hryðju­verka­sam­tak­anna sem kenndu sig við írska lýð­veld­is­her­inn en flokks­menn hafa unn­ið hörð­um hönd­um að því að end­ur­skapa ímynd sína eft­ir að vopna­hlé komst á í Norð­ur-Ír­landi.

Úr skugga írska lýðveldishersins
Leiðtoginn Flokkurinn hefur unnið hörðum höndum að því að breyta ásýnd sinni. Hér ræðir Mary Lou McDonald, núverandi leiðtogi Sinn Fein, við fjölmiðla í Dublin þann 5. febrúar. Mynd: Shutterstock

 Sinn Fein þýðir einfaldlega „Við sjálf“ og var flokkurinn stofnaður sem sjálfstæðishreyfing írskra lýðveldissinna árið 1905 þegar öll eyjan var undir stjórn Breta. Margir flokksmenn tóku þátt í páskauppreisninni gegn breskum yfirráðum árið 1916 og börðust í sjálfstæðisstríðinu sem lauk árið 1921. 

Írar skiptust í tvær fylkingar í afstöðu sinni til þeirra friðarsamninga sem Bretar buðu eftir átökin og leiddi það til skammvinns borgarastríðs sem varð til þess að Sinn Fein klofnaði margsinnis. Tvö helstu klofningsframboðin, Fianna Fáil og Fine Gael, urðu í kjölfarið tveir langstærstu flokkarnir í írskri pólitík fram til dagsins í dag og hafa skipst á að leiða ríkisstjórnir írska lýðveldisins.

Hugmyndafræðilega er nánast enginn munur á þessum tveimur flokkum; þeir eru báðir hægra megin við miðju, Evrópusinnaðir og borgaralegir. Sinn Fein hefur hins vegar frá 1970 verið föst stærð í stjórnarandstöðu, skilgreint sig nokkuð til vinstri við miðju og jafnvel daðrað við sósíalisma. Það sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár