Nýtt efni

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
„Mér voru gefin erfið spil og þegar þú kannt ekki leikinn er flókið að spila vel úr þeim,“ segir Arnar Smári Lárusson, sem glímdi við alvarlegar afleiðingar áfalla og reyndi allar leiðir til þess að deyfa sársaukann, þar til það var ekki aftur snúið. „Ég var veikur, brotinn og fannst ég ekki verðskulda ást.“ Hann áréttar mikilvægi þess að gefast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Hver er Hamlet?
Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi skrifar um uppfærslu Borgarleikhússins á Hamlet eftir William Shakespeare, í leikstjórn Kolfinnu Nikulásdóttur.

Þjóðverjar skera niður skrifræðið
Þýsk stjórnvöld kynna nýjan aðgerðapakka til að skera niður og auka skilvirkni. Dregið verður úr sjálfbærniskýrslum og stafræn stjórnsýsla innleidd.

„Fíknihryðjuverkamaður“ sem lifði af loftárás látinn laus
Bandaríkjaforseti hefur látið drepa minnst 67 manns án dóms og laga. Einn þeirra sem lifðu af var látinn laus án ákæru.

Náttúruunnendur mótmæla nýju baðlóni við Hoffell
Bláa lónið stefnir að uppbyggingu hótels og baðlóns við Hoffellslón í Sveitarfélaginu Hornarfirði en umsagnir á Skipulagsgátt eru alfarið neikvæðar. „Við erum á leiðinni að einkavæða náttúruna í þágu ríkra erlendra ferðamanna, en á kostnað íbúa svæðisins,“ skrifar landvörður.

Enskumælandi ráðið gagnrýnir niðurskurð í íslenskukennslu
Enskumælandi ráð Mýrdalshrepps setur sig upp á móti því að skorið verði niður í íslenskukennslu fyrir innflytjendur í fjárlögum næsta árs. Tveir þriðju íbúa sveitarfélagsins eru af erlendum uppruna og lýsti einn íbúi í Vík því í sumar að fólk talaði alla jafna saman á ensku í bænum.

Náttúran í manninum
Dans blandast saman við ljós, hljóð og meira að segja ilm í Flóðreka, nýju verki hjá Íslenska dansflokknum sem unnið er í samstarfi við Jónsa í Sigur Rós. Höfundurinn, Aðalheiður Halldórsdóttir, segir marga Íslendinga hræðast danssýningar en hvetur fólk til að sleppa takinu og leyfa sér að upplifa.

Traustið rjátlast af öllum ráðherrunum öðrum en Daða
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra er eini ráðherrann sem nýtur meira trausts nú en í janúar. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hrynur í trausti.

Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

Mamdani sigraði í New York
Sósíalistinn Zhoran Mamdani er nýr borgarstjóri New York-borgar. Enginn frambjóðandi hefur fengið jafn mörg atkvæði og hann síðan í kosningunum 1969.

Dick Cheney látinn: Maður áhrifa, árása og áfalla
Umdeildi varaforsetinn Dick Cheney er látinn. Hann stóð að stríðum í Afganistan og Írak eftir hryðjuverkaárásirnar 11. september, en snerist gegn Repúblikunum vegna Donalds Trump.

Kvörtuðu undan neyð og komust í álnir
Landeigendur við Seljalandsfoss lýstu neyðarástandi og þörf á gjaldtöku. Nokkrum árum síðar birtist 270 milljóna króna hagnaður á einu ári og fjárfestar laðast að.

„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“
Sviðsstjóri Ríkisendurskoðunar er í veikindaleyfi og mun ekki snúa til baka. Hann segir það koma á óvart að þingið hafi þagað yfir málinu.











