Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen.
Veikleikar heilbrigðiskerfisins voru þekktir

Veik­leik­ar heil­brigðis­kerf­is­ins voru þekkt­ir

Þann 25. októ­ber 2018 fjall­aði RÚV um leið­ara í Lækna­blað­inu eft­ir Magnús Gott­freðs­son sem þá var yf­ir­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, þar sem hann full­yrti að Ís­lend­ing­ar væru furðu­lega illa bún­ir und­ir nýj­an heims­far­ald­ur. Það hefðu við­brögð við svínaflensu­far­aldr­in­um 2009 sýnt en að við vær­um í enn veik­ari stöðu nú en þá, gjör­gæsl­u­rúm­um hefði til að mynda fækk­að og væru hlut­falls­lega færri en...
Fjármál sveitarfélaga 2020

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2020

Þá er kom­ið að hinni ár­legu um­fjöll­un sem les­end­ur hafa ör­ugg­lega beð­ið spennt­ir eft­ir - um fjár­mál sveit­ar­fé­laga í ljósi árs­reikn­inga. Um þetta leyti í fyrra var Covid-far­ald­ur­inn í full­um gangi og all­ar for­send­ur op­in­bers rekstr­ar brotn­ar. Þetta sést eðli­lega á árs­reikn­ing­um sveit­ar­fé­laga fyr­ir ár­ið 2020. Með fá­um und­an­tekn­ing­um eru þau rek­in í halla. Starfs­hóp­ur um áhrif Covid-19 á fjár­mál sveit­ar­fé­laga...
Nei, kerfið er ekki að virka

Nei, kerf­ið er ekki að virka

Í út­varps­við­tali síð­ast­lið­inn sunnu­dag fagn­aði formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins ágrein­ingi inn­an síns flokks um sótt­varna­að­gerð­ir og stillti hon­um upp sem mik­il­vægu að­haldi, þetta sner­ist um með­al­hóf­ið og vernd borg­ar­legra rétt­inda. Hann fagn­aði síð­an því að rík­is­stjórn­in var gerð horn­reka af dóm­stól­um með þá fyr­ir­ætl­an sína að skikka fólk frá háá­hættu­svæð­um til að taka út sótt­kví í sótt­varna­húsi, sagði það til marks...
Pétursfrumvarpið

Pét­urs­frum­varp­ið

Frétta­stjóri Frétta­blaðs­ins skrif­aði pist­il í gær um það hvernig heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur fékk blað­ið til að fjar­lægja um­fjöll­un um ákveðna vindla­búð af vef sín­um, út frá því að í lög­um um tób­aksvarn­ir eru tób­aksaug­lýs­ing­ar á ein­um stað (3. tölu­lið 3. mgr. 7. gr.) skil­greind­ar sem „hvers kon­ar um­fjöll­un í fjöl­miðl­um um ein­stak­ar vöru­teg­und­ir til ann­ars en að vara sér­stak­lega...
Heimilisbókhald Sjálfstæðismanna

Heim­il­is­bók­hald Sjálf­stæð­is­manna

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, dóms­mála­ráð­herra og þing­kona Reykja­vík­ur­kjör­dæm­is norð­ur, rit­aði í síð­asta mán­uði grein um Reykja­vík­ur­borg þar sem kunn­ug­leg Val­hall­ar­stef um rekst­ur borg­ar­inn­ar koma fyr­ir. Söng­ur­inn er gam­all og þreytt­ur, hann geng­ur út á að reynt er að sýna fram á að í sam­an­burði við þær ein­ing­ar sem Sjálf­stæð­is­menn eru að reka – rík­is­sjóð og önn­ur sveit­ar­fé­lög – sé allt...
Týndar tengingar

Týnd­ar teng­ing­ar

Lost Conn­ecti­ons heit­ir bók eft­ir Johann Hari sem kom út ár­ið 2018. Ég kynnt­ist þess­um breska/sviss­neska blaða­manni þeg­ar hann kom hing­að til lands í nóv­em­ber 2019 í til­efni af út­gáfu ís­lenskr­ar þýð­ing­ar á ann­arri bók hans, Chasing the Scream eða Að hundelta óp­ið, sem fjall­ar um fá­rán­leika og skað­semi stríðs­ins gegn fíkni­efn­um.  Í Lost Conn­ecti­ons legg­ur hann í það metn­að­ar­fulla verk­efni að skoða áhrifa­þætti...
Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar raungerist

Dýra­þjón­usta Reykja­vík­ur­borg­ar raun­ger­ist

Á síð­asta kjör­tíma­bili var gagn­rýni hunda­eig­enda á fyr­ir­komu­lag mál­efna hunda­halds hjá borg­inni áber­andi og þar tók­ust sam­tök þeirra á við hunda­eft­ir­lit­ið um áhersl­urn­ar og hvernig hunda­gjöld­in eru nýtt. Með­al þess sem kom fram hjá þeim var sú stað­reynd að marg­ir hrein­lega sleppa því að skrá hund­ana sína af því að ávinn­ing­ur­inn af því er óljós. Mín til­finn­ing var sú að...
Að taka umræðuna

Að taka um­ræð­una

Þriðja Covid-bylgj­an stend­ur nú yf­ir og hún er nú þeg­ar bú­in að taka fram úr þeirri fyrstu. Aft­ur er bú­ið að grípa til strangra tak­mark­ana á sam­kom­um og við hafa bæst til­mæli um grímu­notk­un þannig að nú er orð­ið vana­legt að sjá fólk ganga um með grím­ur. Eðli­lega er kom­in þreyta í okk­ur mörg og því fylg­ir með­al ann­ars að...
Stríð Sjálfstæðisflokksins í borginni við sóttvarnalækni

Stríð Sjálf­stæð­is­flokks­ins í borg­inni við sótt­varna­lækni

Bar­átta Ís­lend­inga við Covid-19 hef­ur ver­ið virki­lega vel heppn­uð, al­gjört þrek­virki og gott dæmi um hverju við get­um áork­að þeg­ar á reyn­ir og þeg­ar vel hæft fag­fólk okk­ar fær að stýra ferð­inni. Rík­is­stjórn­in hef­ur lagt mikla áherslu á að það sé lyk­il­at­riði að hlýða á sér­fræð­inga og fylgja þeirra ráð­legg­ing­um, treysta á þeirra þekk­ingu. Það er skyn­sam­leg af­staða sem hef­ur gef­ist...
Fjármál sveitarfélaga 2019

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2019

Fimmti ár­legi pist­ill minn um fjár­mál sveit­ar­fé­laga kem­ur beint inn í mikla um­brota­tíma þar sem er í raun bú­ið að henda út reglu­bók­inni um op­in­ber fjár­mál tíma­bund­ið.  All­ar for­send­ur eru brostn­ar þannig að upp­gjör síð­asta árs eru meira sagn­fræði­leg heim­ild en nokk­uð ann­að. Að því sögðu þá er kannski mark­verð­ast að Seltjarn­ar­nes­bær, sem ég hef fylgst ná­ið með vegna...
Lötu (en sívinnandi) stúdentarnir

Lötu (en sí­vinn­andi) stúd­ent­arn­ir

Í dag héldu fé­lags­mála­ráð­herra og mennta­mála­ráð­herra sér­stak­an blaða­manna­fund um að­gerð­ir fyr­ir náms­fólk þar sem stað­fest var að ekki stæði til að gefa því kost á at­vinnu­leys­is­bót­um í sum­ar. Þetta kem­ur í kjöl­far al­ræmdra orða fé­lags­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­asta sunnu­dag, þar sem hann sagði spurð­ur út í ástæðu þess að ekki ætti að veita stúd­ent­um að­gang að at­vinnu­leys­is­bót­um, að „All­ar...
Gjaldið fyrir trassaskapinn

Gjald­ið fyr­ir trassa­skap­inn

Sem kunn­ugt er þá er Ís­land núna á svo­köll­uð­um grá­um lista FATF (Fin­ancial Acti­on Task Force), al­þjóða­sam­taka sem þróa leið­ir til að taka á pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka og fylgja eft­ir inn­leið­ingu þeirra.  Þetta gerð­ist vegna þess að stjórn­völd hér­lend­is hafa ekki brugð­ist nægi­lega vel við ábend­ing­um FATF.  Þó það sé sem bet­ur ver­ið ver­ið að bregð­ast við þess­ari...
Ásóknin í það sem er ókeypis

Ásókn­in í það sem er ókeyp­is

Í októ­ber­mán­uði 2002 var flutt frétt af aukn­um bið­röð­um hjá Mæðra­styrksnefnd Reykja­vík­ur og við­brögð­um for­sæt­is­ráð­herra, Dav­íðs Odds­son­ar, við þeim tíð­ind­um. Í end­ur­sögn Óla Gneista Sól­eyj­ar­son­ar var þetta nokk­urn veg­inn svona: „Í ný­lið­inni viku var í frétt­um að skjól­stæð­ing­um mæðra­styrksnefnd­ar fjölg­aði nú ört. Sí­fellt fleiri kæmu til nefnd­ar­inn­ar og þæðu matarpakka, föt, leik­föng og aðra styrki. Neyð­in hlýt­ur að vera...
Til hvers eru leikskólar?

Til hvers eru leik­skól­ar?

Allt frá því að meiri­hluti skóla- og frí­stunda­ráðs sam­þykkti í síð­ustu viku til­lögu stýri­hóps um að breyta al­menn­um opn­un­ar­tíma leik­skóla í borg­inni úr 17:00 í 16:30 hafa ver­ið ansi líf­leg­ar um­ræð­ur um þessa ráða­gerð og um fyr­ir­komu­lag og til­gang leik­skóla al­mennt. Svo heit­ar að borg­ar­ráð hef­ur ákveð­ið að fara ekki í inn­leið­ingu á til­lög­unni held­ur að staldra við, láta fram­kvæma...
Ósæmilegt

Ósæmi­legt

Eitt af því sem hef­ur kom­ið út úr af­hjúp­un Sam­herja­skjal­anna er að Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í borg­inni, hef­ur við­ur­kennt að kaup hans í um fimm­tugs­hlut í Morg­un­blað­inu ár­ið 2017 voru fjár­mögn­uð af Sam­herja, fyr­ir­tæk­inu sem hann þótt­ist hafa ver­ið að kaupa hlut­inn af. Það er ekki nóg með að Ey­þór hafi aldrei við­ur­kennt þessa stað­reynd áð­ur, held­ur hef­ur...
Fréttablaðssiðferðið

Frétta­blaðssið­ferð­ið

Í Bak­þönk­um Frétta­blaðs­ins síð­ast­lið­inn laug­ar­dag sem og á vefút­gáfu blaðs­ins birt­ist pist­ill eft­ir Sirrýju Hall­gríms­dótt­ur sem bar titil­inn Píratasið­ferð­ið. Þar sak­ar hún Pírata, sem hún virð­ist hafa ákveð­ið dá­læti á að hat­ast út í, um hræsni þeg­ar kom að gagn­rýni á kosn­ingu Berg­þórs Óla­son­ar í stöðu for­manns um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar. Út­gangspunkt­ur­inn var að 'Pírat­ar' (ónefnd­ir) hafi ákveð­ið að greiða ekki...

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • Þóra Dungal fallin frá
  4
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  5
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  6
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.