Mest lesið
-
1Fréttir1
Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir sat aftur í réttarsal í dag vegna ákæru um að hafa orðið sjúklingi á geðdeild að bana. Samstarfskonur hennar voru viðstaddar þegar konan dó, og lýsa aðstæðum með afar ólíkum hætti en Steina. Ein þeirra er með áfallastreitu og atvikið hefur haft víðtæk áhrif á líf hennar. -
2Fréttir
Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Annar dagur aðalmeðferðar í manndrápsmáli gegn hjúkrunarfræðingi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar áttu sér stað snörp orðaskipti á milli dómara og lögmanns þegar nýjar upplýsingar komu upp. Málið hefur verið lagt í dóm í annað skiptið í héraði. -
3Vettvangur
Allir eru á Efninu
Líkamshrollvekjan Efnið (The Substance) var frumsýnd hérlendis á kvikmyndahátíðinni RIFF 28. september og hefur verið í almennum sýningum í Bíó Paradís síðan 10. október. Guðmundur Atli Hlynssonn kannaði málið og brá sér á myndina – sem hefur valdið yfirliði hjá einhverjum. -
4HlaðvarpÁ vettvangi
Tugir sjúklinga dvöldu á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir
Vegna plássleysis á legudeildum Landspítalans er bráðamóttakan oft yfirfull og því þurftu 69 sjúklingar að dvelja á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir í september og október. Þetta kemur fram í þáttaröðinni Á vettvangi sem Jóhannes Kr. Kristjánsson vinnur fyrir Heimildina. Í fjóra mánuði hefur hann verið á vettvangi bráðamótttökunnar og þar öðlast einstaka innsýni í starfsemina, þar sem líf og heilsa fólks er undir. -
5Viðtal1
Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
Góður svefn er seint ofmetinn en vandamál tengd svefni eru algeng á Vesturlöndum. Talið er að um 30 prósent Íslendinga sofi of lítið og fái ekki endurnærandi svefn. Ónógur svefn hefur áhrif á daglegt líf fólks og lífsgæði. Svefn er flókið fyrirbæri og margt sem getur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna líkamlega og andlega sjúkdóma, breytingaskeið, álag, kvíða, skort á hreyfingu og áhrif samfélagsmiðla á svefngæði. Áhrif næringar og neyslu ákveðinna fæðutegunda á svefn hafa hins vegar ekki vakið athygli þar til nýlega. -
6Viðtal
Glamúrvæðing áfengis í íslensku raunveruleikasjónvarpi: „Freyðivínið alltaf við höndina“
Guðbjörg Hildur Kolbeins byrjaði að horfa á raunveruleikaþættina Æði og LXS eins og hverja aðra afþreyingu en blöskraði áfengisneysla í þáttunum. Hún setti upp gleraugu fjölmiðlafræðingsins og úr varð rannsókn sem sýnir að þættirnir geta hugsanlega haft skaðleg áhrif á viðhorf ungmenna til áfengisneyslu enda neyslan sett í samhengi við hið ljúfa líf og lúxus hjá ungu og fallegu fólki. -
7Pistill
Guðrún Friðriks
Sjáðu mig! Sjáðu mig!
„Er listamaður sem setur daglega inn myndband af sjálfum sér á Instagram eða TikTok betri en sá sem kýs að forðast samfélagsmiðla?“ veltir pistlahöfundurinn Guðrún Friðriks fyrir sér. -
8Vettvangur
„Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð“
Það hefur verið umdeild ákvörðun hjá húsinu að láta gesti borga fyrir heimsókn á salernin í Hörpu. En fólk heimsækir húsið af ýmsum ástæðum. Greinarhöfundur spáir í lífið í húsinu og ræðir jafnframt við Hildi Ottesen Hauksdóttur, markaðs- og kynningarstjóra Hörpu. -
9Flækjusagan
Upphaf kalda stríðsins – í bjálkakofa í Norður-Karólínu?
Ógnarjafnvægi stórveldanna eftir seinni heimsstyrjöld hefur verið vel lýst með orðunum kalt stríð, en hvaðan kom það hugtak? -
10ÚttektUm hvað er kosið?
Nánast óbærilegt ástand í geðheilbrigðismálum barna - Alls staðar skortir pening
Elín H. Hinriksdóttir, sérfræðingur hjá ADHD-samtökunum, segir að alls staðar skorti fjármagn og stuðning þegar kemur að geðheilbrigðismálum barna, hvort sem það er í heilbrigðiskerfinu eða skólakerfinu. „Sorglegt að ástandið sé enn svona,“ segir hún.