Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna
Viðtal

Ólýs­an­lega stolt þeg­ar ein­hverf­ur son­ur­inn setti upp hvítu húf­una

„Heim­ur­inn þarfn­ast mis­mun­andi huga,“ seg­ir Daní­el Arn­ar Sig­ur­jóns­son, en hann er greind­ur með dæmi­gerða ein­hverfu og hef­ur nú lok­ið stúd­ents­prófi. Við út­skrift fékk hann verð­laun fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur í sögu og kvik­mynda­fræði. Það besta við fram­halds­skóla­ár­in var samt að öðl­ast meiri fé­lags­færni og sjálfs­traust, því all­ir þurfa á vin­um að halda. Nú er Daní­el í fé­lags­skap fyr­ir ein­hverfa sem kalla sig Hugs­uð­ina.
Hugsaði um náttúru íslenska hálendisins við lagasmíðarnar
Viðtal

Hugs­aði um nátt­úru ís­lenska há­lend­is­ins við laga­smíð­arn­ar

Saxó­fón­leik­ar­inn Sig­urð­ur Flosa­son hef­ur átta sinn­um feng­ið Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in fyr­ir djass og nú síð­ast sem laga­höf­und­ur árs­ins fyr­ir plöt­una Green Moss Black Sand. Hann seg­ir gleði­legt að fá klapp á bak­ið en hann kem­ur fram á tón­leik­um í Hörpu þann 4. apríl, ásamt þýska pí­anó­leik­ar­an­um Maria Bapt­ist, Þor­grími Jóns­syni kontrabassa­leik­ara og Erik Qvick trommu­leik­ara. Þar verða flutt verk eft­ir Sig­urð og Mariu en einnig verk af nýju plötu Sig­urð­ar, sem er til­eink­uð ís­lensku há­lendi.
Forsetinn lýsir „persónulegum nornaveiðum“ innan Alþýðusambandsins
Viðtal

For­set­inn lýs­ir „per­sónu­leg­um norna­veið­um“ inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, seg­ir stjórn­völd hafi rænt launa­fólk ávinn­ingi kjara­samn­inga og vill að sett­ur verði á 65 pró­sent há­tekju­skatt­ur. Hann gagn­rýn­ir for­svars­fólk verka­lýðs­fé­laga fyr­ir að ala á óein­ingu inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins og seg­ir Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formann VR, fara fram með per­són­uníð í sinn garð.
Það sem ég hef lært af því að eiga fatlaðar dætur
Viðtal

Það sem ég hef lært af því að eiga fatl­að­ar dæt­ur

Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir á þrjú börn. Dæt­ur henn­ar, sem eru 21 og 23 ára, eru með tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dóm­inn RTD - Ri­bofla­vin tran­sport­er deficiency. Þeg­ar þær fædd­ust var ekk­ert sem benti til ann­ars en að þær væru heil­brigð­ar. Þær fóru hins veg­ar að missa heyrn­ina um fimm ára gaml­ar, síð­an fóru þær að missa sjón­ina og þá jafn­vægi og hreyfi­færni. Þær eru báð­ar í hjóla­stól og þurfa að­stoð all­an sól­ar­hring­inn við flest í dag­legu lífi.
Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Viðtal

Fékk við­ur­kenn­ingu í gegn­um kyn­lífs­leiki eft­ir einelt­ið

Einelti, of­beldi og kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir ein­kenndu barnæsku Sunnu Krist­ins­dótt­ur. Í þrá eft­ir við­ur­kenn­ingu fékk hún druslu­stimp­il og varð við­fang eldri drengja, sem voru dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti við barn. Hún ræð­ir um marka­leysi og þving­að sam­þykki, en hún gleym­ir aldrei þeg­ar henni var fyrst gef­ið færi á að segja nei.

Mest lesið undanfarið ár