Aðili

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson

Greinar

Upplifði þriggja ára meiðyrðamál sem fjárkúgun
Fréttir

Upp­lifði þriggja ára meið­yrða­mál sem fjár­kúg­un

Hild­ur Arn­ar hvet­ur fólk til að semja ekki fái það stefnu frá Vil­hjálmi H. Vil­hjálms­syni lög­manni fyr­ir meið­yrði. Eft­ir þriggja ára mála­ferli var hún sýkn­uð í Hæsta­rétti fyr­ir að lýsa kyn­ferð­isof­beldi fjöl­skyldu­með­lims og skóla­fé­laga í lok­uð­um Face­book-hóp. Vil­hjálm­ur seg­ir mál­ið hafa ver­ið rek­ið hratt og ör­ugg­lega og í sam­ræmi við lög og regl­ur.
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Fréttir

Tel­ur Dav­íð Þór van­hæf­an í öll­um mál­um sem varða ís­lenska rík­ið

Veru­leg­ur vafi á því að Dav­íð Þór Björg­vins­syni, vara­for­seta Lands­rétt­ar, hafi ver­ið heim­ilt að veita rík­is­lög­manni ráð­gjöf. Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að hann hafi gert sig van­hæf­an með því og krefst þess að Dav­íð Þór taka ekki sæti sem dóm­ari í mál­um sem Vil­hjálm­ur rek­ur fyr­ir Lands­rétti.
Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.
Bróðir Landsréttarforseta og meðmælendur dómara vísuðu kröfunni frá
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Bróð­ir Lands­réttar­for­seta og með­mæl­end­ur dóm­ara vís­uðu kröf­unni frá

Ólaf­ur Börk­ur Þor­valds­son, sem sjálf­ur var skip­að­ur hæsta­rétt­ar­dóm­ari í trássi við stjórn­sýslu­lög ár­ið 2003, er einn þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem úr­skurð­uðu í máli sem sner­ist um stöðu og hæfi dóm­ara sem var skip­að­ur án þess að regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar væri fylgt.

Mest lesið undanfarið ár