Flokkur

Viðskipti

Greinar

Hér eru næstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar
FréttirCovid-19

Hér eru næstu að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Með­al að­gerða rík­is­stjórn­ar­inn­ar í að­gerðapakka tvö eru: Frí­stunda­styrk­ur til tekju­lágra for­eldra, álags­greiðsl­ur til heil­brigð­is­starfs­fólks, stuðn­ingslán til lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja, lok­un­ar­styrk­ir til fyr­ir­tækja, átak gegn of­beldi, sumar­úr­ræði fyr­ir náms­menn, ný­sköp­un og mark­aðs­setn­ing í mat­væla­fram­leiðslu og hærra hlut­fall end­ur­greiðslu vegna rann­sókn­ar og þró­un­ar.
Misnotkun á hlutabótaleiðinni: „Það sem ég óttast er að starfsfólk sætti sig bara við þetta“
FréttirHlutabótaleiðin

Mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni: „Það sem ég ótt­ast er að starfs­fólk sætti sig bara við þetta“

Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, seg­ir að stofn­un­in hafi feng­ið ábend­ing­ar um að minnsta kosti þrenns kon­ar mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni. Hing­að til hef­ur hið op­in­bera ekki sett auk­ið fjár­magn í eft­ir­lit með slíkri mis­notk­un. Í Sví­þjóð vinna 100 skatta­sér­fræð­ing­ar við eft­ir­lit með hluta­bóta­leið­inni.
Umdeild ríkisaðstoð: Arðgreiðslur til félags Ágústu frá Bláa lóninu nema nærri 330 milljónum
FréttirHlutabótaleiðin

Um­deild rík­is­að­stoð: Arð­greiðsl­ur til fé­lags Ág­ústu frá Bláa lón­inu nema nærri 330 millj­ón­um

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son þing­mað­ur var áð­ur 50 pró­sent hlut­hafi í fé­lag­inu ut­an um eign­ar­hald­ið á hluta­bréf­un­um í Bláa lón­inu. Fé­lag­ið hef­ur hagn­ast um tæp­lega 530 millj­ón­ir króna frá ár­inu 2012. Bláa lón­ið var eitt fyrsta fyr­ir­tæk­ið til að til­kynna að það ætl­aði að nýta sér hluta­bóta­leið­ina svo­köll­uðu í kjöl­far út­breiðslu COVID.
Eigendur Bláa lónsins spara sér nærri 200 milljónir á mánuði með ríkisaðstoðinni
FréttirCovid-19

Eig­end­ur Bláa lóns­ins spara sér nærri 200 millj­ón­ir á mán­uði með rík­is­að­stoð­inni

Grím­ur Sæ­mundsen, for­stjóri og stærsti eig­andi Bláa lóns­ins, hef­ur rök­stutt þá ákvörð­un fyr­ir­tæk­is­ins að nýta sér hluta­starfs­leið­ina með því að ver­ið sé að verja 600 störf. Eig­end­ur Bláa lóns­ins spara sér einnig hundruð millj­óna króna með því að sleppa því að hafa fólk á launa­skrá eða segja því upp.
Bláa lónið fær ríkisaðstoð eftir 12 milljarða arðgreiðslur: Dugir fyrir launum í tæp tvö ár
FréttirHlutabótaleiðin

Bláa lón­ið fær rík­is­að­stoð eft­ir 12 millj­arða arð­greiðsl­ur: Dug­ir fyr­ir laun­um í tæp tvö ár

Upp­safn­að­ar arð­greiðsl­ur Bláa lóns­ins frá 2012 til 2019 nema rúm­lega 12.3 millj­örð­um króna. Fé­lag­ið var með eig­ið fé upp 12.4 millj­arða ár­ið 2018 en er eitt hið fyrsta sem nýt­ir sér hluta­bóta­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar þar sem rík­ið greið­ir 75 pró­sent launa 400 starfs­manna Bláa lóns­ins næstu mán­uði.
Eigandi Glitnis sem reis upp og settist í stjórnarformannsstól Skeljungs
ÚttektEftirmál bankahrunsins

Eig­andi Glitn­is sem reis upp og sett­ist í stjórn­ar­for­manns­stól Skelj­ungs

Saga Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar fjár­fest­is teng­ist Skelj­ungi vegna eign­ar­halds fyr­ir­tækja hans á olíu­fé­lag­inu. Jón Ás­geir og Pálmi Har­alds­son, við­skipta­fé­lagi hans, keyptu og seldu Skelj­ung á milli sín á ár­un­um fyr­ir hrun­ið. Af­leið­inga­ar þeirra við­skipta eru lík­leg til að enda í saka­máli á næstu vik­um. Sam­tím­is sest Jón Ás­geir í stól stjórn­ar­for­manns Skelj­ungs.

Mest lesið undanfarið ár