Flokkur

Viðskipti

Greinar

Neituðu því að Björgólfur væri bakhjarl DV:  „Lítið um skjalfestar heimildir fyrir því sem ekki er“
FréttirEignarhald DV

Neit­uðu því að Björgólf­ur væri bak­hjarl DV: „Lít­ið um skjalfest­ar heim­ild­ir fyr­ir því sem ekki er“

Eig­andi DV vildi ekki greina frá því hver lán­aði fé­lagi sínu tæp­an hálf­an millj­arð til að fjár­magna ta­prekst­ur. Talskona Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar neit­aði því að hann væri lán­veit­and­inn. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur birt upp­lýs­ing­arn­ar vegna samruna eig­enda DV og Frétta­blaðs­ins. Þar kem­ur í ljós að Björgólf­ur Thor stóð að baki út­gáf­unni.
,,Bróðurpartur” starfsmanna 66 á hlutabótum: Næst stærstu hluthafarnir meðal ríkustu manna í heimi
FréttirCovid-19

,,Bróð­urpart­ur” starfs­manna 66 á hluta­bót­um: Næst stærstu hlut­haf­arn­ir með­al rík­ustu manna í heimi

Wert­heimer-fjöl­skyld­an sem fjár­festi í 66 gráð­ur norð­ur á með­al ann­ars tísku­merk­ið Chanel. Eign­ir henn­ar eru metn­ar á 8600 millj­arða. For­stjóri 66, Helgi Rún­ar Ósk­ars­son seg­ir að hann hafi ekki kann­að eign­ar­hald sjóðs­ins sem fjár­festi í 66 sér­stak­lega. For­stjór­inn seg­ir tekjutap fé­lags­ins gríð­ar­legt.
Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“
GreiningHlutabótaleiðin

Vinnu­mála­stofn­un um arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækja á hluta­bóta­leið: „Þetta er fyrst og fremst al­veg rosa­legt sið­leysi“

Arð­greiðsl­ur og notk­un Skelj­ungs á hluta­bóta­leið­inni í miðj­um COVID-far­aldr­in­um hafa vak­ið at­hygli. Rík­is­vald­ið hef­ur eins og er eng­in úr­ræði til að bregð­ast við því ef fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér hluta­bóta­leið­ina greið­ir sér einnig út arð en til stend­ur að breyta lög­um vegna þessa. Eft­ir­lit og úr­ræði rík­is­valds­ins í Sví­þjóð eru meiri í þess­um efn­um.

Mest lesið undanfarið ár