Flokkur

Viðskipti

Greinar

Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“
GreiningHlutabótaleiðin

Vinnu­mála­stofn­un um arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækja á hluta­bóta­leið: „Þetta er fyrst og fremst al­veg rosa­legt sið­leysi“

Arð­greiðsl­ur og notk­un Skelj­ungs á hluta­bóta­leið­inni í miðj­um COVID-far­aldr­in­um hafa vak­ið at­hygli. Rík­is­vald­ið hef­ur eins og er eng­in úr­ræði til að bregð­ast við því ef fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér hluta­bóta­leið­ina greið­ir sér einnig út arð en til stend­ur að breyta lög­um vegna þessa. Eft­ir­lit og úr­ræði rík­is­valds­ins í Sví­þjóð eru meiri í þess­um efn­um.
Ráðherrar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyrirtæki sem fá Covid-stuðning stjórnvalda
FréttirCovid-19

Ráð­herr­ar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyr­ir­tæki sem fá Covid-stuðn­ing stjórn­valda

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir ljóst að hags­muna­tengsl ráð­herra við fyr­ir­tæki hafi ekki ver­ið rædd inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar við gerð að­gerðapakka. Vís­ar Þór­hild­ur lík­lega til Bláa lóns­ins og Kynn­is­ferða, sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks tengj­ast. Eng­inn ráð­herra hef­ur sagt sig frá þess­um mál­um vegna tengsla.
Þeir fáu sem græða í faraldrinum
ErlentCovid-19

Þeir fáu sem græða í far­aldr­in­um

Covid-19 far­ald­ur­inn hef­ur lam­að efna­hags­líf um all­an heim og út­lit er fyr­ir verri kreppu en elstu menn muna. Á sama tíma eru von­arglæt­ur inni á milli og ein­staka fyr­ir­tæki mala gull vegna skyndi­legr­ar eft­ir­spurn­ar sem eng­an ór­aði fyr­ir. Í sum­um til­vik­um gæti það þó ver­ið skamm­góð­ur verm­ir, líkt og í skemmt­ana­iðn­að­in­um þar sem gam­alt efni er hamstr­að en ekk­ert nýtt er í fram­leiðslu.

Mest lesið undanfarið ár