Flokkur

Viðskipti

Greinar

Hvað kostar að borga Grindvíkinga út?
ViðskiptiJarðhræringar við Grindavík

Hvað kost­ar að borga Grind­vík­inga út?

Á íbú­ar­fundi Grind­vík­inga sem hald­inn var síð­deg­is í gær voru ráð­herr­ar end­ur­tek­ið spurð­ir hvort þeir ætli sér að borga íbúa bæj­ar­ins út úr fast­eign­um sín­um. Þessu gat fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki svar­að og sagði mál­ið þyrfti að skoða gaum­gæfi­lega áð­ur en ákvörð­un yrði tek­in. Þá nefndi ráð­herra að kostn­að­ur við slíka að­gerð væri á milli 120 til 140 millj­arð­ar króna.
Gildi lét bóka „verulegar athugasemdir“ við sérstakan kaupauka til stjórnenda Símans
Viðskipti

Gildi lét bóka „veru­leg­ar at­huga­semd­ir“ við sér­stak­an kaupauka til stjórn­enda Sím­ans

Æðstu stjórn­end­ur Sím­ans fengu sex mán­aða kaupauka til við­bót­ar við há­marks­kaupauka í fyrra fyr­ir að selja Mílu. Alls fékk hóp­ur­inn, sem tel­ur sex manns, 114 millj­ón­ir króna í kaupauka á síð­asta ári. Gildi tel­ur að um­fang launa­kjara stjórn­end­anna sé með þeim hætti að ekk­ert til­efni hafi ver­ið til svo um­fangs­mik­illa greiðslna.
Síldarvinnslan hagnaðist um 10,2 milljarða en borgaði undir milljarð í veiðigjald
Viðskipti

Síld­ar­vinnsl­an hagn­að­ist um 10,2 millj­arða en borg­aði und­ir millj­arð í veiði­gjald

Kvót­inn sem Síld­ar­vinnsl­an keypti af Vísi í fyrra er met­inn á næst­um 30 millj­arða króna. Til stend­ur að greiða hlut­höf­um um 3,4 millj­arða króna í arð. Vænt­an­leg arð­greiðsla út­gerð­arris­ans til stærsta hlut­hafa síns, Sam­herja hf., er rúm­lega einn millj­arð­ur króna, eða meira en Síld­ar­vinnsl­an greiddi í veiði­gjöld á ár­inu 2022.
Segir launakjör forstjóra „úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi“
Viðskipti

Seg­ir launa­kjör for­stjóra „úr takti við það sem eðli­legt get­ur tal­ist í ís­lensku sam­fé­lagi“

Fram­kvæmda­stjóri Gild­is seg­ir líf­eyr­is­sjóð­inn oft­ast vera eina fjár­fest­inn á mark­aði sem mót­mæl­ir starfs­kjara­stefn­um skráðra fyr­ir­tækja. Reynsl­an hagi sýnt að sí­fellt sé ver­ið að bæta við kaupauk­um í ýmsu formi til stjórn­enda án þess að það komi nið­ur á há­um föst­um laun­um.
Segir Elon Musk hafa hlegið að sér og spyr hvort hann muni ekki borga samkvæmt samningi
Skýring

Seg­ir Elon Musk hafa hleg­ið að sér og spyr hvort hann muni ekki borga sam­kvæmt samn­ingi

Har­ald­ur Þor­leifs­son seldi fyr­ir­tæk­ið sitt til Twitter fyr­ir rúm­um tveim­ur ár­um. Hann fór fram á að fá greitt sem launa­tekj­ur og greiða af þeim skatta á Ís­landi. Fyr­ir vik­ið var hann næst launa­hæsti Ís­lend­ing­ur­inn í fyrra. Hon­um hef­ur nú ver­ið sagt upp hjá Twitter og velt­ir fyr­ir sér hvort Elon Musk, einn rík­asti mað­ur í heimi, muni reyna að kom­ast und­an því að borga hon­um það sem eft­ir stend­ur af samn­ingi hans.
Töpuðu 70 milljörðum en borguðu forstjóranum 300 milljónir í laun og starfslokakostnað
Greining

Töp­uðu 70 millj­örð­um en borg­uðu for­stjór­an­um 300 millj­ón­ir í laun og starfs­loka­kostn­að

Al­votech tap­aði næst­um 70 millj­örð­um króna í fyrra og átti laust fé upp á 9,5 millj­arða króna um síð­ustu ára­mót. Ís­lensk­ir fjár­fest­ar, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóð­ir, keyptu í fé­lag­inu fyrr á þessu ári. Stjórn­un­ar­kostn­að­ur Al­votech á ár­inu 2022 var 25,3 millj­arð­ar króna í fyrra en tekj­ur fé­lags­ins voru 11,5 millj­arð­ar króna. Þær dugðu því fyr­ir tæp­lega helm­ingn­um af stjórn­un­ar­kostn­að­in­um. Ró­bert Wessman fékk 100 millj­ón­ir króna í laun sem stjórn­ar­formað­ur.

Mest lesið undanfarið ár