Flokkur

Umferðin

Greinar

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.
Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
FréttirUmferðarmenning

Skoða að bjóða út rekst­ur „troð­fullra“ bíla­húsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.

Mest lesið undanfarið ár