Fréttamál

Trúmál

Greinar

Hvers vegna trúarbrögð gera börn verri
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna trú­ar­brögð gera börn verri

Það er hálf­gert bann við því að gagn­rýna trú­ar­brögð, kannski vegna þess að rök­studd gagn­rýni get­ur kippt fót­un­um und­an trú. Þannig er trúfrelsi stund­um túlk­að sem rétt­ur­inn til að vera laus við gagn­rýni á trú sína. Fyr­ir nokkr­um vik­um voru birt­ar nið­ur­stöð­ur rann­sókna í sex lönd­um sem sýndi að trú­uð börn eru að með­al­tali „verri“ en börn í trú­laus­um fjöl­skyld­um,...

Mest lesið undanfarið ár