Flokkur

Tónlist

Greinar

Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli
MenningSkattamál

Sig­ur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvika­máli

Ákæra hef­ur ver­ið birt fjór­um nú­ver­andi og fyrr­ver­andi með­lim­um hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar vegna skattsvika. Eru með­lim­irn­ir sak­að­ir um að koma sér hjá greiðslu tuga millj­óna króna í tekju- og fjár­magn­s­tekju­skatt hver. „Hljóm­sveit­ar­með­lim­ir eru tón­list­ar­menn og ekki sér­fróð­ir í bók­haldi og al­þjóð­leg­um við­skipt­um,“ seg­ir lög­mað­ur.

Mest lesið undanfarið ár