Flokkur

Tónlist

Greinar

Rætt við Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikara
MenningKúltúr klukkan 13

Rætt við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Að þessu sinni spjall­ar Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara, sem er bú­sett­ur í Oberl­in í Ohio í Banda­ríkj­un­um þar sem hann er pró­fess­or við hinn virta tón­list­ar­há­skóla Oberl­in Conservatory. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Geislar af gæsku og ískrar af hlátri hvert sem hún fer
Nærmynd

Geisl­ar af gæsku og ískr­ar af hlátri hvert sem hún fer

Hild­ur Guðna­dótt­ir, selló­leik­ari og tón­skáld, hef­ur und­an­far­ið ár far­ið sann­kall­aða sig­ur­för um heim­inn. Í raun hef­ur ekk­ert tón­skáld haft svona mik­il áhrif á eitt kvik­mynda­ár og Hild­ur. Hún fékk Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl, Gold­en Globe, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun­in fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.

Mest lesið undanfarið ár