Flokkur

Tónlist

Greinar

Hugsaði um náttúru íslenska hálendisins við lagasmíðarnar
Viðtal

Hugs­aði um nátt­úru ís­lenska há­lend­is­ins við laga­smíð­arn­ar

Saxó­fón­leik­ar­inn Sig­urð­ur Flosa­son hef­ur átta sinn­um feng­ið Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in fyr­ir djass og nú síð­ast sem laga­höf­und­ur árs­ins fyr­ir plöt­una Green Moss Black Sand. Hann seg­ir gleði­legt að fá klapp á bak­ið en hann kem­ur fram á tón­leik­um í Hörpu þann 4. apríl, ásamt þýska pí­anó­leik­ar­an­um Maria Bapt­ist, Þor­grími Jóns­syni kontrabassa­leik­ara og Erik Qvick trommu­leik­ara. Þar verða flutt verk eft­ir Sig­urð og Mariu en einnig verk af nýju plötu Sig­urð­ar, sem er til­eink­uð ís­lensku há­lendi.

Mest lesið undanfarið ár