Aðili

Þorsteinn Pálsson

Greinar

Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
ÚttektSalan á Íslandsbanka

Fað­ir Bjarna tvisvar feng­ið að kaupa rík­is­eign­ir á und­ir­verði

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, hef­ur tví­veg­is keypt rík­is­eign­ir á und­ir­verði í einka­væð­ing­ar­ferli. Þetta eru við­skipt­in með SR-mjöl ár­ið 1993 og kaup hans á hluta­bréf­um í Ís­lands­banka ár­ið 2022. Í báð­um til­fell­um hef­ur Rík­is­end­ur­skoð­un tek­ið söl­una á eign­un­um til rann­sókn­ar. Þor­steinn Páls­son, fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, sem helst var gagn­rýnd­ur fyr­ir söl­una á SR-mjöli, seg­ir að gagn­rýn­in eigi ekki rétt á sér.
Kvótakerfið: Félag Þorsteins Más græddi sex milljarða í fyrra og á 35 milljarða eignir
FréttirKvótinn

Kvóta­kerf­ið: Fé­lag Þor­steins Más græddi sex millj­arða í fyrra og á 35 millj­arða eign­ir

Þor­steinn Már Bald­vins­son á eign­ir upp á 35 millj­arða króna í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Arð­ur hef­ur ekki ver­ið greidd­ur úr fé­lag­inu á liðn­um ár­um en fé­lag­ið kaup­ir hluta­bréf í sjálfu sér af Þor­steini Má og fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, Helgu S. Guð­munds­dótt­ur. Staða fé­lags­ins sýn­ir hversu efn­að­ir sum­ir út­gerð­ar­menn hafa orð­ið í nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi á kvóta­kerf­inu.
Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin
FréttirKvótinn

Kerf­ið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki breyta: Ávinn­ing­ur stærstu út­gerð­anna nærri tíu sinn­um hærri en veiði­gjöld­in

Stærstu út­gerð­ir lands­ins hafa á liðn­um ár­um greitt út mik­inn arð og bætt eig­in­fjár­stöðu sína til muna. Veiði­gjöld­in sem út­gerð­in greið­ir í dag eru ein­ung­is um 1/4 hluti þeirra veiði­gjalda sem rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna vildi inn­leiða. Nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag á gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi hætti ný­lega störf­um vegna and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á gjald­heimt­unni.
Þorsteinn hefur ítrekað lagst gegn gjaldtöku í sjávarútvegi – leiðir nú nefnd um framtíðarfyrirkomulag gjaldtökunnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þor­steinn hef­ur ít­rek­að lagst gegn gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi – leið­ir nú nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­tök­unn­ar

Þor­steinn Páls­son var hvata­mað­ur þess að veð­setn­ing fisk­veiði­heim­ilda var heim­il­uð ár­ið 1997. Þeg­ar vinstri­stjórn­in kynnti frum­varp um veiði­gjöld ár­ið 2012 sagði hann flest út­gerð­ar­fyr­ir­tæki myndu leggja upp laup­ana. Nú leið­ir hann sátta­nefnd rík­is­stjórn­ar­inn­ar um fram­tíð­ar­skip­an gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi.
Illugi keypti á 64 milljónir og fékk 48 að láni hjá Kviku
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi keypti á 64 millj­ón­ir og fékk 48 að láni hjá Kviku

Ann­að lán­ið sem Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra fær frá Kviku frá ár­inu 2013. Ill­ugi var eigna­lít­ill fyr­ir fast­eigna­kaup­in fyrr í mán­uð­in­um en bank­inn hef­ur fyrst og fremst gef­ið sig út fyr­ir að vilja að þjón­usta hina eigna­meiri. „Við velj­um við­skipta­vini okk­ar vel,“ sagði for­stjór­inn.

Mest lesið undanfarið ár