Svæði

Svíþjóð

Greinar

Macchiarini yfirheyrður og neitar sök: Landspítalinn sendi gögn
FréttirPlastbarkamálið

Macchi­ar­ini yf­ir­heyrð­ur og neit­ar sök: Land­spít­al­inn sendi gögn

Ít­alski skurð­lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini neit­ar ásök­un­um um mann­dráp af gá­leysi í plast­barka­að­gerð­un­um. And­emariam Beyene var send­ur til Karol­inska-sjúkra­húss­ins af ís­lenska lækn­in­um Tóm­asi Guð­bjarts­syni í maí 2011 þar sem ákveð­ið var að græða í hann plast­barka. Eng­inn starfs­mað­ur Land­spít­ala hef­ur ver­ið tek­inn í skýrslu hjá ákæru­vald­inu. Tóm­as var svo með­höf­und­ur um að vís­inda­grein um að­gerð­ina á And­emariam þar tal­að var um að hún hefði heppn­ast vel.
Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu: Einn fimmti hluti greiðslna frá ríkinu tekinn út sem arður
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerf­inu: Einn fimmti hluti greiðslna frá rík­inu tek­inn út sem arð­ur

Einka­rek­in mynd­grein­ing­ar­fyr­ir­tæki á sviði lækn­is­fræði eru með­al arð­bær­ustu fyr­ir­tækj­anna í heibrigð­is­geir­an­um. Tvö þeirra skila drjúg­um hagn­aði og geta greitt út tug­millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á hverju ári. Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra vill ekki hrófla við mögu­leik­um þess­ara fyr­ir­tækja til að greiða út arð til hlut­hafa en hann ætl­ar hins veg­ar að banna arð­greiðsl­ur út úr einka­rekn­um heilsu­gæslu­stöðv­um. Ekk­ert eft­ir­lit er með arð­greiðsl­um út úr einka­rekn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi.
Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Það sem Panamaskjölin opinbera um Norðurlöndin
Erlent

Það sem Pana­maskjöl­in op­in­bera um Norð­ur­lönd­in

Stærstu bank­ar Norð­ur­landa, eins og DNB og Nordea, eru viðriðn­ir vafa­söm við­skipti í gegn­um úti­bú sín í Lúx­em­borg. Í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku hafa bank­ar að­stoð­að ein­stak­linga í sam­skipt­um sín­um við pana­mísku lög­manns­stof­una Mossack Fon­seca, og víða er pott­ur brot­inn þótt ekk­ert land­anna kom­ist með tærn­ar þar sem Ís­land er með hæl­anna.

Mest lesið undanfarið ár