Flokkur

Sveitarstjórnarmál

Greinar

Hitnar undir Hildi: Kanna áhugann á Guðlaugi Þór
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2026

Hitn­ar und­ir Hildi: Kanna áhug­ann á Guð­laugi Þór

Hild­ur Björns­dótt­ir hef­ur ein lýst yf­ir vilja til að leiða Sjálf­stæð­is­flokk­inn fyri rnæstu kosn­ing­ar. Fylg­ið hef­ur ris­ið und­ir henn­ar stjórn en nú er í gangi könn­un þar sem tvær spurn­ing­ar snú­ast um end­ur­komu Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar í borg­ar­mál­in. Orð­róm­ur er um að leit­að sé að ein­hverj­um til að skora borg­ar­stjóra á hólm en Sam­fylk­ing­in mæl­ist líka sterk­ari nú en í kosn­ing­un­um 2022.

Mest lesið undanfarið ár