Flokkur

Sveitarstjórnarmál

Greinar

Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Fráfarandi forseti sveitarstjórnar Múlaþings gefur ekki upp hvort hann ætli að vinna fyrir laxeldisfyrirtæki
ViðskiptiLaxeldi

Frá­far­andi for­seti sveit­ar­stjórn­ar Múla­þings gef­ur ekki upp hvort hann ætli að vinna fyr­ir lax­eld­is­fyr­ir­tæki

Gauti Jó­hann­es­son, frá­far­andi for­seti sveit­ar­stjórn­ar Múla­þings á Aust­ur­landi, seg­ir að hann telji að hann þurfi ekki að gefa það upp, þó hann sé kjör­inn full­trúi, hvort hann ætli sér að hefja störf fyr­ir lax­eld­is­fyr­ir­tæki á Aust­ur­landi. Gauti var með­al ann­ars í við­tali í Spegl­in­um á RÚV á þriðju­dag­inn þar sem hann ræddi lax­eldi og skipu­lags­mál og þá kröfu Múla­þings að fá óskor­að vald til að skipu­leggja sjókvía­eldi í fjörð­um sveit­ar­fé­lags­ins.
Hjólahýsafólkið sem vildi kaupa brunabíl
Vettvangur

Hjóla­hýsa­fólk­ið sem vildi kaupa bruna­bíl

Við Laug­ar­vatn hafa stað­ið hjól­hýsi í marga ára­tugi. Sam­fé­lag sem ið­ar af lífi á sumr­in en leggst svo í dvala yf­ir vet­ur­inn. Hjól­hýs­in eru í mis­jöfnu ásig­komu­lagi en flest­um virð­ist vel við hald­ið og skraut­leg­ir garð­ar og stór­ir pall­ar um­lykja þau flest. Þarna hef­ur fólk kom­ið sér fyr­ir, sum­ir kom­ið ár­lega lengi en aðr­ir til­tölu­lega ný­mætt­ir. Núna í sept­em­ber verð­ur hins veg­ar skrúf­að fyr­ir vatn­ið og nær öll­um gert að vera far­in fyr­ir ára­mót.
Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Bara einn borg­ar­full­trúi gagn­rýndi að fé­lag Ró­berts eign­að­ist lyfja­verk­smiðj­una: ,,Það spurði eng­inn neinna spurn­inga”

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í borg­ar­stjórn, gagn­rýndi að Reykja­vík­ur­borg heim­il­aði fé­lagi Al­vo­gen að færa skuld­ir á lóð sem borg­in hafði af­hent fé­lag­inu til ann­ars fé­lags. Með snún­ingn­um eign­að­ist fé­lag í eigu Ró­berts Wessman fast­eign sem ann­að fé­lag hafði feng­ið vil­yrði fyr­ir. Fast­eign­in gæti ver­ið um 20 millj­arða króna virði í dag.
Allt að helmingur tekna fámennari sveitarfélaga koma frá Jöfnunarsjóði
Fréttir

Allt að helm­ing­ur tekna fá­menn­ari sveit­ar­fé­laga koma frá Jöfn­un­ar­sjóði

Á sama tíma og fólki bú­settu á Ís­landi fjölg­aði fækk­aði íbú­um í sex­tán fá­menn­ari sveit­ar­fé­lög­um á land­inu. Fall­ið var frá lög­þving­aðri sam­ein­ingu sveit­ar­fé­laga í nýj­um sveit­ar­stjórn­ar­lög­um. Fá­menn­ari sveit­ar­fé­lög treysta í mikl­um mæli á fram­lög úr Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga í rekstri sín­um.

Mest lesið undanfarið ár